Rauðrófur eru bæði kynörvandi og lækka blóðþrýsting

Vissirðu hvað rauðrófur eru svakalega hollar? Rómverjar töldu þær virka kynörvandi en hvort sem það er staðreynd eða ekki, þá innihalda þær fjölmörg mikilvæg vítamín og steinefni, fullt af andoxunarefnum og hafa jákvæð áhrif á of háan blóðþrýsting.