Mádara – margverðlaunuð lífræn húðvörulína

Mádara Organic eru hágæða lífrænar húðvörur þar sem yfirskriftin er „DEEPER THAN SKIN“. Húðvörurnar eru ekki einungis hugsaðar til að láta okkur líta betur út, heldur líka til að láta okkur líða betur. Mádara notar hágæða virk, hrá og hrein norræn innihaldsefni í húðvörurnar sínar og vörurnar eru allar í umhverfisvænum pakkningum.

Madara Organic er sérstaklega þróað fyrir okkur sem fáum að finna aðeins meira fyrir kuldanum en aðrir.

Vörurnar hafa unnið til fjölda verðlauna og þar á meðal fyrir bestu lífrænu húðvörurnar á Beauty shortlist AWARDS 2019.

Mádara fæst hjá Beutybox.is, Dekurlindinni, Heilsuhúsinu á Smáratorgi, Kringlunni, Laugavegi, Selfossi, Akureyri og í netverslun Heilsuhússins og í völdum apótekum og netverslun Lyfju.