Sex nýjungar frá Schar

Nú hafa bæst við sex girnilegar nýjungar frá Schar; Delishios mjólkursúkkulaðikúlur, Saltet Caramel kexkökur, Curves snakk, Cereal Cracker hrökkbrauð, Beyglur og Hrökkbrauð.

Glútenlausu vörurnar frá Schar hafa lengi verið í uppáhaldi hjá þeim sem þurfa að forðast glúten. Brauðin eru bragðgóð og mjúk, kexin eru stökk og skemmtileg og sætabrauðið gefur öðru hefðbundnara ekkert eftir. Öll línan er glútenfrí og stór hluti hennar er einnig mjólkurlaus og vegan.

Schar nýtt

Glútenlausu vörurnar frá Schar fást í Fjarðarkaup, Hagkaupum, Heilsuhúsinu, Hlíðarkaupum, Kaupfélagi Skagfirðinga Skagfirðingabúð, Krónunni, Melabúðinni, Iceland, Kjörbúðinni, Krambúðinni, Nettó, Þín verslun, Kassinn, 10-11 og Extra verslun. Vörurnar fást eining í netverslun Nettó, snjallverslun Krónunnar og netverslun Heilsuhússins.