Hálf tafla í uppþvottavélina dugar í lang flestum tilfellum

Að hálf tafla í uppþvottavélina dugar í lang flestum tilfellum. Notum Ecover uppþvottavélatöflur, þær virka mjög vel á skítinn og menga samt mun minna en hefðbundnar þvottavélatöflur. Okkur hefur líka borist til eyrna að þær fari mjög mjúkum höndum um sparistellið 😉 Með því að brjóta töflurnar í tvennt spörum við okkur pening og verndum umhverfið!