Birkisafi frá Salus (birch juice)

Birkisafinn frá Salus (birch juice) er unninn úr ferskum birkilaufum.

Hann þykir afar vatnslosandi og gagnast oft mjög vel við bjúg.

Þetta er mild jurt sem ertir ekki nýrun.

Gott er að taka 20ml út í vatnsglas tvisvar á dag.

Sniðugt er að taka birkisafa með þungum og/eða söltum máltíðum til að koma í veg fyrir bjúgsöfnun. Sniðugt að eiga til á álagstímum eins og um jól og áramót þegar mikið álag er á meltingu og nýru.

Safinn er mjög vinsæll meðal barnshafandi kvenna til að koma í veg fyrir og vinna á bjúgsöfnun.

Geymist í kæli eftir opnun.