Umhverfismál

Við hjá Heilsu viljum leggja umhverfismálum lið með því að bjóða neytendum uppá úrvals i vistvænar hreinlætisvörur frá Ecover.

Yfirburða virkni

Í meira en 25 ár hefur Ecover verið frumkvöðull í þróun á framúrskarandi vistvænum hreinlætisvörum í rannsóknarstofu sinni. Vörurnar sem hafa verið þróaðar þar standa algerlega samfætis hefðbundnum vörumerkjum hvað varðar virkni og þægindi fyrir notandann.

Sjálfbær gæði

Ecover tekur umhverfis-, efnahagsleg- og samfélagsleg sjónarmið inn í reikninginn varðandi uppruna hráefna og allt til niðurbrots fullunninnar vöru. Stíf viðmið eru notuð sem viðmið fyrir alla starfsemi fyrirtækisins, frá því að velja hráefni, í öllu framleiðslulferlinu og allt til niðurbrots endavöru.

Leiðandi vörumerki í vistvænum vörum á Íslandi

Skoðaðu heimasíðu Ecover í Bretlandi