Liðaktín Forte

Liðaktín Forte

Liðaktín Forte frá Gula Miðanum er ný blanda sem inniheldur glúkósamín, chondroitin, MSM, túrmerik og C-vitamin.

Glúkósamín, chondroitin og MSM eru einstaklega gott teymi þegar kemur að verkjastillingu, viðhaldi og uppbyggingu á brjóski og vefjum.

Rannsóknir hafa sýnt fram á að blanda glúkósamíns, chondroitin og MSM dregur úr óþægindum og verkjum, sérstaklega í hnjám og mjöðmum, stífum liðum, dregur úr bólgum og auki hreyfigetu einstaklinga. Eins virðist blandan mögulega draga úr frekara niðurbroti á brjóski í liðum. Einnig hafa rannsóknir gefið til kynna að túrmerik sé andoxandi og virðist geta dregið úr bólgum í líkamanum. C-vítamín er andoxunarefni, eykur bæði myndun kollagens og beinbrot virðast gróa hraðar við C – vítamín inntöku.

Ráðlögð inntaka: 3 töflur á dag, með mat. Töflustærðin er þægileg til inntöku.

Búast má við merkjanlegum árangri eftir 1-3 mánuði.

Gerðar hafa verið rannsóknir á Glúkósamíni en þær er hægt að lesa hér.

Fulla ferð áfram í leik og starfi með Gula miðanum! Guli miðinn – Fyrir okkur

Guli miðinn fæst í stórmörkuðum, apótekum og í heilsuvöruverslunum. Hann fæst einnig í netverslun Heimkaupa, Nettó, Heilsuhússins og Lyfju.