Mádara verðlaunað fyrir Time Miracle húðvörurnar

Mádara verðlaun 2021

Mádara húðvörurnar fengu Natural Health Beauty Awards 2021 verðlaunin í flokknum „Anti-ageing“ fyrir húðvörur í Time Miracle línunni 🏆

TIME MIRACLE húðlínan er fyrir 40 ára+, þroskaða húð. Birkivatn er megin innihaldsefni línunnar. Vinnur gegn öldrun, örvar endurnýjun húðfruma, eykur þéttleika og teygjanleika húðarinnar. Dregur úr línum. Ein öflugasta vörulína MÁDARA.

Mádara hefur unnið fjölda verðlauna fyrir húð-og förðunavörurnar sínar. Þar á meðal var Mádara valið „Best International Skincare Brand“ árið 2019 og 2020 á Beauty Shortlist Awards. Árið 2021 var það líka valið „Best Make Up Brand – Europe“ á Beauty Shortlist Awards.

Mádara fæst í apótekum og netverslun Lyfju, verslunum og netverslun Heilsuhússins og hjá Beautybox.is.