Samvikni og hreinleiki eru einkunnarorð Terranova bætiefna sem eru unnin að mestu úr frostþurrkuðum ferskum jurtum, grænmeti og berjum. Allar vörurnar eru í duft formi eða í jurtahylkjum. Virknin er mikil og hefst strax, og vegna mikilla virkni Terranova bætiefna þá þarf minna af þeim. Engin fylliefni, bindiefni, glútein, mjólkurafurðir, sykur eða sætuefni, og án allra lita-, bragð- og rotvarnarefna – Vegan
Fæst í apótekum, heilsuvörubúðum og heilsuvörudeild stórmarkaða