Solaray er frumkvöðull í framleiðslu og markaðssetningu blandaðra jurta. Í dag er Solaray eitt vinsælasta og best þekkta vörumerki í bætiefnum innan heilsuvörubransans og hefur öðlast góðan orðstír fyrir gæði, samkvæmni og virkni. Flestar vörurnar eru Vegan.