Ecover hreinsiefnin eru framleidd úr náttúrulegum steinefnum sem brotna niður auðveldlega í náttúrunni. Ecover á sér langa og farsæla sögu og hefur megin markmið fyrirtækisins alla tíð verið að hlúa að umhverfinu og að heilbrigði notenda ásamt því að búa til samkeppnishæfar vörur.