Vetrarpakki Gula miðans

D3 vítamín – Arctic root – Múltívít

3 mánaða skammtur af bætiefnum sem koma sér vel í vetur

Við sem búum hér á norðurhveli jarðar þurfum að huga sérstaklega að inntöku D vítamíns því hér skín ekki nógu mikil sól árið um kring til að við getum framleitt það sjálf.

D vítamín er t.d. nauðsynlegt fyrir:

 • Eðlilegan vöxt og viðhald beina
 • Eðlilega starfssemi ónæmiskerfis
 • 1 perla á dag með mat gefur þér 2000AE af D3 vítamíni

Í vetrarpakkanum færð þú 100 perlur af D vítamíni frítt með og auk þess:

Múltívít 180 töflur

 • Öll helstu vítamín og steinefni
 • Stuðningur við fjölbreytt mataræði
 • Baktrygging sem sér til þess að þú fáir nóg af öllu
 • 2 á dag með mat

Arctic rót 100 hylki

 • Einnig þekkt sem burnirót og rhodiola
 • Þekkt fyrir orkugefandi eiginleika
 • Mörgum finnst hún einnig efla einbeitingu
 • Vinsæl jurt til að taka yfir vetrartímann og skammdegið

Nú er lag að byrgja sig upp fyrir veturinn

Takmarkað upplag – fæst í Apótekum og heilsubúðum