Gómsætur hafragrautur

Þessi dásamlegi "overnight" hafragrautur kemur frá Önnu Guðnýju hjá Heilsu og Vellíðan. Hafragrautur klikkar aldrei og þessi er alveg ómótstæðilegur! Uppskriftin dugar fyrir 2-3 Innihald: 2,5 dl...

linsubauna paté

Hér kemur uppskriftin að hátíðlega linsubauna paté-inu, njótið. 1½ dl ósoðnar, brúnar linsubaunir frá Sólgæti 3 dl soðnar, brúnar linsubaunir 1 stk. sveppateningur frá Kallo ½ dl vatn 3...

Sesamkex með engifer og sítrónu

Heimagert hrökkbrauð sem er gott með hvaða áleggi sem hugurinn girnist. Stútfullt af næringu og trefjum. Innihald: 30 gr bókhveiti mjöl 30 gr sesamfræ ¼...

Hjartnæmt súkkulaði

Anna Guðný bloggari á Heilsa og vellíðan á þessa guðdómlegu uppskrift að alvöru súkkulaði sem nærir og gleður! Gefum henni orðið. "Ég þurfti að gera þetta hjartnæma...

Jógískur tebolli

Núna er haustið að koma og það jafnast ekkert á við heitan tebolla á köldum dögum til að gera grámann og kuldann aðeins viðráðanlegri...

Prótínríkir hafraklattar með bláberjum

Ekki bara prótínríkir heldur stútfullir af trefjum líka. Góðar fréttir fyrir meltinguna og þar með heilsuna almennt. Frábær orkubiti til að grípa með sér inn...

Súkkulaðipróteinkúlur

Algjörar bombur sem bragðast eins og alvöru nammi en eru svo miklu hollari. Prótín, góð fita og lítill sykur gera þessar kúlur að hinu...

Heimagerður Bounty ís

Hvernig væri að skella í ljúffengan og um leið hollan Bounty ís. Hér er frábær uppskrift frá Kristínu Steinarsdóttur matreiðslumanni. 4 ½ dl kókos 1 dós Biona...

Hollari súkkulaðitrufflur sættar með döðlum

Það er dásamlegt að eiga svona holla nammibita í frystinum þegar sykurpúkinn mætir á öxlina. Þessar kúlur eru bæði einfaldar og góðar. Þær eru vinsælar...

Vegan og glútenlaus gulrótarkaka

Þessi er alveg guðdómleg og kemur úr smiðju Önnu Guðnýjar hjá Heilsa og vellíðan. Ef þú hefur verið að leita að hinni fullkomnu uppskrift...