Heim Ösp Viðarsdóttir, næringarþerapisti

Ösp Viðarsdóttir, næringarþerapisti

Ösp er næringarþerapisti sem starfar hjá Heilsu. Ösp skrifar relgulega greinar um næringu og heilsu sem birtar eru hér.

Ketó mataræði – hvað er það?

0
Ketó mataræði er mjög mikið í umræðunni þessa dagana. Eitthvað sem fáir vissu hvað var fyrir 5 árum er nú orðið á allra vörum og jaðrar við tískubylgju. En hvað er þetta? Jú, í mjög einfölduðu...

D vítamín nýtist okkur ekki án magnesíums

0
Ég veit, ég er alltaf að tala um magnesíum! Það vita örugglega allir orðið að við þurfum D vítamín til þess að nýta kalk. Vissir þú að við þurfum magnesíum til að nýta D vítamín? Kjarni málsins...

Stóra kókosolíumálið

0
Kókosolía lendir reglulega á milli tannanna á fólki, í eiginlegri og óeiginlegri merkingu. Nýlega fór fyrirlestur eins og eldur í sinu um internetið þar sem prófessor fullyrti að kókosolía væri hreinasta eitur og stórhættuleg heilsunni....

Þarf mér að finnast ég falleg til að elska sjálfa mig?

0
Ég hef mikið spáð í þetta og vona að ég nái að koma þessum vangaveltum rétt frá mér. Áður en ég byrja vil ég taka það fram að ég er ekkert nema fylgjandi jákvæðri líkamsímynd....

Að borða meðvitað er mikilvægara en margir halda

0
Ertu með meðvitund þegar þú borðar? Já sennilega, tæknilega séð, nema þú gerir það í svefni. En grínlaust, ef þú hugsar út í það, hversu oft ertu með fulla athygli við átið? Við hversu margar...

Trefjar – lykilatriði fyrir vellíðan og árangursríkar klósettferðir

0
Þið hafið sennilega öll heyrt talað um það hversu mikilvægt er að borða nóg af trefjum. Trefjar fá samt einhvern veginn aldrei að vera í sviðsljósinu. Þykja kannski ekki nógu sexí umræðuefni því þær...

Bætiefni á meðgöngu

0
Þetta er eitthvað sem allar verðandi mæður velta fyrir sér. Flestar vita þetta með fólatið eða fólinsýruna enda eru það opinberlegar ráðleggingar að taka það bæði fyrir getnað og á fyrsta þriðjungi meðgöngu til að...

Af hverju D vítamín?

0
Af hverju er inntaka D vítamíns sérstaklega mikilvæg á norðurhveli jarðar? Þú hefur kannski heyrt á það minnst að þú þurfir að huga sérstaklega að því að taka inn D vítamín af því að þú...

Hvaða bætiefni tekur þú?

0
Hvaða bætiefni tekur þú? Þetta er spurning sem ég fæ mjög oft. Svarið er ekki alltaf það sama því það er fátt sem ég tek að staðaldri og stundum tek ég engin bætiefni í einhvern...

Veistu hvaða næringarefni þig gæti vantað?

0
Ég þurfti aðeins að taka til í mataræðinu um daginn. Eins og gerist og gengur, líka hjá næringarnördum eins og mér. Ég ákvað að fá mér app til að skrá niður allt sem ég borðaði...