Ösp Viðarsdóttir, næringarþerapisti

Ösp er næringarþerapisti sem starfar hjá Heilsu. Ösp skrifar relgulega greinar um næringu og heilsu sem birtar eru hér.

Að borða meðvitað er mikilvægara en margir halda

0
Ertu með meðvitund þegar þú borðar? Já sennilega, tæknilega séð, nema þú gerir það í svefni. En grínlaust, ef þú hugsar út í það, hversu oft ertu með fulla athygli við átið? Við hversu margar...

Trefjar – lykilatriði fyrir vellíðan og árangursríkar klósettferðir

0
Þið hafið sennilega öll heyrt talað um það hversu mikilvægt er að borða nóg af trefjum. Trefjar fá samt einhvern veginn aldrei að vera í sviðsljósinu. Þykja kannski ekki nógu sexí umræðuefni því þær...