Ketó flensa – hvaða bætiefni geta hjálpað?

Ketó matarræðið hefur verið vinsælt síðustu misserin. Margir búnir að prófa, aðrir að spá í að prófa, sumir með, aðrir á móti. Hver sem...

Er tími fyrir detox?

Floradix býður upp á öfluga hreinsandi jurtablöndu sem unnin úr lífrænum jurtum. Hér er komin blanda af jurtum sem styrkja hreinsunarferli líkamans. Detox frá Floradix...

Gleymum ekki að teygja

Einn vanmetnasti þátturinn í heilsuræktinni að mínu mati eru teygjur. Alltof margir láta þær mæta afgangi, teygja í mesta lagi í 5 mínútur að...

L-Theanine | Einstök amínósýra sem getur slakað og aukið vellíðan

Hvað er L-Theanine? L-theanine er amínósýra sem finnst í grænu og svörtu te, og er því í örlitlu magni í hverjum bolla af svörtu og...

Gerum við of miklar kröfur?

Ég hef áður skrifað um þakklæti, þar sem ég hvatti alla (ekki síst sjálfan mig) að hætta að kvarta og kveina og vera þakklát....

Ráð í baráttunni við þunglyndi

Í fyrri pistli sem fjallaði um svartan hund og þunglyndi komu fram punktar um leiðir til bata. Þar vísaði ég í myndband sem alþjóða heilbrigðisstofnunin...

Fögnum fjölbreytni í mataræði – áskorun!

Að halda matardagbók getur verið gríðalega gagnlegt. Þú færð betri tilfinningu fyrir því hvað þú borðar, hve mikið og hvaða áhrif maturinn hefur á...

Æfum okkur í þakklæti

Einhverra hluta vegna freistumst við flest í að kvarta stundum og kveina. Ástandið í þjóðfélaginu hefur reyndar alveg boðið upp á það. Heilbrigðismál í...

„Gefandi að sjá fólkið blómstra, eflast og finna tilgang í lífinu“

Í september fer fram söfnunarátak Gula miðans til styrktar Ljósinu. Þrjú vinsæl bætiefni frá Gula miðanum fara í nýjan búning og renna 250 krónur...

Immune Support | Hjálpar þér að verjast umgangspestum

Stór hluti ónæmiskerfisins er staðsettur í meltingarfærunum svo heilbrigð þarmaflóra er ákaflega mikilvæg þegar kemur að því að verja okkur fyrir hinum ýmsu sýkingum. Immune...