Kólostrum / e: Colostrum

Kólostrum eða broddur, er fyrsti vísir að mjólk sem verður til í mjólkurkirtlum spendýra 24-48 klukkustundir eftir fæðingu afkvæmis. Þessi mjólk inniheldur öll næringarefni...

Glutamine

Glútamín eða L-glútamín er amínósýra sem er mikilvæg til að ónæmiskerfi, meltingarfæri og vöðvafrumur starfi eðlilega auk þess sem þessi amínósýra er nauðsynleg fyrir...

Ísófalvonóíðar

Ísóflavónóíðar eru efnasambönd sem stundum eru nefnd fýtóestrógen, þar sem þau virka á estrógennema í líkama manna. Þau eru m.a. Daidzin, Daidzein, Genistin, Genistein,...

Guli miðinn Ensím | Meltingarensím

Melting fæðunnar byrjar í munninum með því að tyggja matinn. Munnvatnið mýkir ekki aðeins fæðuna heldur gefur líka frá sér meltingarensím sem hjálpa til...

L -Karnitín

Karnitín eða L-karnitín er amínósýra sem líkaminn getur m.a. myndað úr amínósýrunni lýsín. Þessi amínósýra sér um að flytja fitusýrur til hvatbera allra frumna...

Kversetín / e: Quersetin

Kversetín er notað við ofnæmi og astma, auk þess sem það er vörn gegn hjarta- og æðasjúkdómum. Margir kannast við frönsku þversögnina. Franskur matur er...

Regluleg hreyfing til bættrar heilsu

Sigurjón Ernir Sturluson er 29 ára íþróttafræðingur, fjar- og einkaþjálfari sem hefur alltaf stundað hreyfingu af kappi og nært sig rétt í takt við...

Mangan / e: Manganese

Mangan er virkur þáttur í ýmisskonar ensímum, þar með talið ensímum sem stjórna blóðsykri, orkuframleiðslu og skjarlkirtilsstarfsemi. Það er ómissandi við framleiðslu líkamans á...

Floravital er gott við járnskorti og orkuleysi og er milt í...

Ein algengasta orsök blóðleysis er járnskortur. Járn er mjög mikilvægur þáttur í framleiðslu á hemóglóbíni en það flytur súrefni með blóðinu. Algeng einkenni járnskorts eru: ...
Lidaktin Quatro Kondrotin fyrir lidina

Kondróitín – Liðaktín Quatro – Gott Fyrir Liðina

Kondróitín (chondroitin) er náttúrlegt efni sem er mikilvægt uppbyggingarefni brjósks í liðum. Kondróitín bætefni er unnið úr dýrabrjóski, yfirleitt úr nautgripum eða hákörlum. Rannsóknir hafa...