Kalíum / e: Potassium

Kalíum er mikilvægt fyrir heilbrigt taugakerfi og reglulegan hjartslátt. Kalíum og natríum vinna saman að eðlilegu vökvajafnvægi í líkamanum. Kalíum er mikilvægt í efnahvörfum...

Solaray bætiefnalínan

Framleiðendur Solaray eru frumkvöðlar í blöndun jurta. Solaray vörurnar komu fyrst á markað fyrir 40 árum og hefur áherslan frá upphafi verið að framleiða...

Kalk / e: Calcium

Kalk, öðru nafni kalsíum er það steinefni sem mest er af í líkamanum. Það er um 1,5 til 2% af líkamsþyngd, þar af 99%...

Magnesíum – hvaða form er best fyrir þig?

Magnesíum er lífsnauðsynlegt steinefni sem kemur víða við sögu í líkamanum. Það skiptir sköpum fyrir bæði vöðva og taugaslökun. Beinin þurfa nægilegt magn til...

Magnesíumskortur er lýðheilsuvandamál

  Mikil vitundarvakning hefur orðið um mikilvægi magnesíums undanfarin ár en ég er ekki viss um að margir átti sig á hversu gríðarlega mikilvægt það...

Sink

Sink er mikilvægt fyrir eðlilega skiptingu og starfsemi fruma. Það er samvirkt A-vítamíni og mikilvægum fitusýrum við margskonar starfsemi líkamans. Sink er nauðsynlegt til...

Magnesíum

Magnesíum er ásamt kalki og fosfór nauðsynlegt fyrir heilbrigð og sterk bein. Það er hvati til myndunar ýmissa ensíma í líkamanum, sérstaklega þeirra sem...

Góðgerlar

Allir sjúkdómar hefjast í meltingarvegi. Svo spaklega mælti Grikkinn Hippocrates, guðfaðir nútíma læknisfræði fyrir meira en tvö þúsund árum síðan. Mér finnst þetta samt...

C vítamín

C-vítamín eða askorbínsýra eins og það heitir á fræðimáli, er vatnsleysanlegt. Menn, apar og naggrísir eru einu skepnurnar sem ekki geta myndað sitt eigið...

Með barni

Fyrir þig og barnið þitt Barnshafandi konum er ráðlagt að tryggja að fæða þeirra innihaldi öll nauðsynleg næringarefni, ekki síst þau sem eru sérstaklega mikilvæg...