Gleymum ekki að teygja

Einn vanmetnasti þátturinn í heilsuræktinni að mínu mati eru teygjur. Alltof margir láta þær mæta afgangi, teygja í mesta lagi í 5 mínútur að...

Að auka hreyfingu í daglegu lífi – Pistill frá Víði Þór...

Víðir Þór er íþróttafræðingur og heilsunuddari sem hefur um árabil starfað sem þjálfari og hjálpað fólki að bæta heilsu og lífsstíl. Hann leggur mikið uppúr...

Ghee – leynivopnið í matargerðina

Ghee hljómar framandi en fleiri þekkja það væntanlega sem hreinsað smjör eða clarified butter. Ghee er þó látið malla í lengri tíma en venjulegt hreinsað...

„Gefandi að sjá fólkið blómstra, eflast og finna tilgang í lífinu“

Í september fer fram söfnunarátak Gula miðans til styrktar Ljósinu. Þrjú vinsæl bætiefni frá Gula miðanum fara í nýjan búning og renna 250 krónur...

Svartbauna brúnkur

Próteinrík súkkulaðikaka sem er samt algjört "trít" Innihald: 1 dós (400gr) svartar baunir frá Biona – skolaðar 2/3 bolli Biona dökkt súkkulaðismjör (dark schocolate spread) ...

Vegan súkkulaðimús með aquafaba

Mig langar að vita hvaða snillingi datt í hug að það væri hægt að þeyta kjúklingabaunasafa eins og eggjahvítur í marengs! Kannski var það...

Ég átti svartan hund, nafn hans var þunglyndi

Þunglyndi er talið henda einn af hverjum fimm einstaklingum einhverntíma á lífsleiðinni. Á Íslandi er talið að 12-15.000 einstaklingar þjáist af þunglyndi á hverjum...

Nýtt frá Solaray – fjölvítamín fyrir karla

Gott fjölvítamín getur verið góður stuðningur við daglegt mataræði, sérstaklega ef þú borðar ekki nægilega fjölbreytt fæði. Eins konar baktrygging til að sjá til þess...

Pulsin – prótínstykki, orkustykki og prótínduft!

Pulsin er ný, spennandi og gómsæt lína hjá okkur ! Pulsin hefur það að leiðarljósi að bjóða vörur sem eru náttúrulegar, næringarríkar og bragðgóðar. Með...

Grown – ræktaðu microgreens grænspírur heima á MJÖG einfaldan hátt

Þú þarft ekki einu sinni að hafa græna fingur! Hver sem er getur ræktað ljúffengar og bráðhollar microgreens grænspírur heima á nokkrum dögum með...