Ashwagandha – jafnvægisrótin

Indverska læknishefðin, Ayurveda, hefur á síðustu árum náð sífellt meiri fótfestu á Vesturlöndum. Þessi ævaforna hefð er ansi ólík því sem við þekkjum en...

Næring skiptir höfuðmáli fyrir árangur í íþróttum

Sigurjón Ernir er íþróttafræðingur, Boot camp þjálfari, einkaþjálfari, hlaupari og má segja að hann lifi og hrærist í heimi líkamsræktar og heilsu. Hann hefur náð...

Fögnum fjölbreytni í mataræði – áskorun!

Að halda matardagbók getur verið gríðalega gagnlegt. Þú færð betri tilfinningu fyrir því hvað þú borðar, hve mikið og hvaða áhrif maturinn hefur á...

ATH Heilsa lokar kl. 14:30 Föstudaginn 22.06.18!

Við ætlum að loka snemma og fylgjast með strákunum okkar brillera gegn Nígeríu á HM í fótbolta! HÚH ÁFRAM ÍSLAND   Fótboltakveðjur frá öllum hjá Heilsu!

Að auka hreyfingu í daglegu lífi – Pistill frá Víði Þór...

Víðir Þór er íþróttafræðingur og heilsunuddari sem hefur um árabil starfað sem þjálfari og hjálpað fólki að bæta heilsu og lífsstíl. Hann leggur mikið uppúr...

Frjókornaofnæmi – hvað er til ráða?

Margir upplifa mikil óþægindi yfir sumarmánuðina vegna frjókornaofnæmis. Ofnæmislyf hjálpa en oft hafa þau óþægilegar aukaverkanir eins og þreytu, sljóleika og ógleði. Þó að það...

Að líða vel í eigin skinni

Öll erum við misjafnlega af Guði gerð. Sem betur fer! Varla viljum við öll líta eins út? Sumum fer það reyndar mjög vel að...

Floradix járn – Fljótandi jurtajárn sem fer vel í magann

Ein algengasta orsök blóðleysis er járnskortur. Járn er mjög mikilvægur þáttur í framleiðslu á hemóglóbíni en það flytur súrefni með blóðinu. Algengar orsakir járnskorts eru: ...

Loftfirrtar þolæfingar gegn þunglyndi

Það er löngu sannað að hreyfing er ómissandi fyrir bæði líkama og sál. Hægt er að hafa gríðarlega mikil og góð áhrif á andlega...

Beta carotene complex frá Terranova

EKKERT VENJULEGT BETA KAROTÍN! Sjáðu fyrir þér epli. Þú skerð það í helming og innan skamms verður það brúnt. Það er oxun, áhrif andrúmsloftsins á...