Piparmyntuolía við uppþembu og vindgangi

Piparmyntan er ekki bara bragðgóð og ilmandi heldur hefur hún árhundruðum saman verið notuð sem lækningajurt. Hún þykir gagnast vel við meltingartruflunum og þá helst...

Frjókornaofnæmi – hvað er til ráða?

Margir upplifa mikil óþægindi yfir sumarmánuðina vegna frjókornaofnæmis. Ofnæmislyf hjálpa en oft hafa þau óþægilegar aukaverkanir eins og þreytu, sljóleika og ógleði. Þó að það...

D-mannose og CranActin trönuberjaextrakt – Tvíefld virkni gegn þvagfærasýkingum

Þvagfærasýkingar eru glataðar og ótrúlega algengar. Margir, sérstaklega konur, lenda í því að fá þær reglulega og sumar fá þær ítrekað. Þetta getur orðið algjör...

L-Theanine | Einstök amínósýra sem getur slakað og aukið vellíðan

Hvað er L-Theanine? L-theanine er amínósýra sem finnst í grænu og svörtu te, og er því í örlitlu magni í hverjum bolla af svörtu og...

Ráð í baráttunni við þunglyndi

Í fyrri pistli sem fjallaði um svartan hund og þunglyndi komu fram punktar um leiðir til bata. Þar vísaði ég í myndband sem alþjóða heilbrigðisstofnunin...

Nýtt frá Solaray – Fjölvítamín fyrir konur

Gott fjölvítamín getur verið góður stuðningur við daglegt mataræði, sérstaklega ef þú borðar ekki nægilega fjölbreytt fæði. Eins konar baktrygging til að sjá til þess...

Mouthie Mitten naghanski fyrir krílin – frábært í tanntöku

Lítil börn hafa oft mikla nagþörf, sérstaklega þegar tennurnar eru að brjóta sér leið. Mouthie Mitten hefur það framyfir annað nagdót að hann helst fastur...

Drekkum vatn

Ég tel það ákaflega mikilvægt að borða mat eins og náttúran gefur. Að hafa fæðuna í sinni hreinustu mynd, helst án allra auka- og...

Ný blanda fyrir hár, húð og neglur frá Terranova

Terranova beauty complex Blanda fyrir hár, húð og neglur Hár, húð og neglur eru búin til úr sömu hráefnum og þurfa sömu næringarefni til að vera...

Terranova – hágæða vegan bætiefni án aukaefna

Bætiefnaheimurinn er hálfgerður frumskógur. Þetta er milljarða iðnaður og til eru ótal mismunandi tegundir sem eru eins misjafnar og þær eru margar. Það er gríðarlega...