Ketó flensa – hvaða bætiefni geta hjálpað?

Ketó matarræðið hefur verið vinsælt síðustu misserin. Margir búnir að prófa, aðrir að spá í að prófa, sumir með, aðrir á móti. Hver sem...

Ekki þorna upp!

Það er gott að svitna, taka virkilega vel á því og fá endorfínskotið sem er engu líkt eftir góða æfingu. Það er líka fátt...

Life Drink er vegan næringarblanda sem hjálpar þér að auka orku...

Life Drink frá Terra Nova er margverðlaunuð næringarblanda sem þúsundir nota daglega til að næra sig enn betur og efla orku og vellíðan. Við köllum...

Er tími fyrir detox?

Floradix býður upp á öfluga hreinsandi jurtablöndu sem unnin úr lífrænum jurtum. Hér er komin blanda af jurtum sem styrkja hreinsunarferli líkamans. Detox frá Floradix...

Gleymum ekki að teygja

Einn vanmetnasti þátturinn í heilsuræktinni að mínu mati eru teygjur. Alltof margir láta þær mæta afgangi, teygja í mesta lagi í 5 mínútur að...

L-Theanine | Einstök amínósýra sem getur slakað og aukið vellíðan

Hvað er L-Theanine? L-theanine er amínósýra sem finnst í grænu og svörtu te, og er því í örlitlu magni í hverjum bolla af svörtu og...

Gerum við of miklar kröfur?

Ég hef áður skrifað um þakklæti, þar sem ég hvatti alla (ekki síst sjálfan mig) að hætta að kvarta og kveina og vera þakklát....

Floradix járn – Fljótandi jurtajárn sem fer vel í magann

Ein algengasta orsök blóðleysis er járnskortur. Járn er mjög mikilvægur þáttur í framleiðslu á hemóglóbíni en það flytur súrefni með blóðinu. Algengar orsakir járnskorts eru: ...

Miso súpa sem yljar og nærir

Það er bara eitthvað við miso súpu! Hún hefur það allt: sætt, salt, súrt, beiskt og umami. Kitlar alla bragðlaukana og ilmar eins og...

Ráð í baráttunni við þunglyndi

Í fyrri pistli sem fjallaði um svartan hund og þunglyndi komu fram punktar um leiðir til bata. Þar vísaði ég í myndband sem alþjóða heilbrigðisstofnunin...