Beyond Greens

Beyond Greens frá Udo’s Choice tilheyrir ofurfæðuflokknumHeitið á næringarduftinu Beyond Greens má yfirfæra á íslensku sem ofar grænmeti eða handan við það eða jafnvel bara enn næringaríkara en nokkurt grænmeti. Nú orðið flokka næringafræðingar það sem fyrirfinnst í grænmetis- og ávaxtaborðinu í þrennt, þ.e. ávexti, grænmeti og „greens“.
Beyond Greens blandan, sem hönnuð af Udo Erasmus einum þekktasta næringarfræðingi okkar tíma. Hvað er „greens“? Helstu næringarfræðingar samtímans skilgreina „greens“ sem samsafn sjávar- og ferskvatnsgrænmetis í bland við jarðargrænmeti. Allt í þessum flokkum, sem er grænt að lit, heyrir undir ofurfæðuna „greens“ en það hefur frá upphafi lífs verið lykillinn að góðri heilsu mannkyns. Dr. Gillian, sem flestir kannast við úr sjónvarpsþáttunum You are what you eat, segir það sem tilheyri ofurfæðuflokknum innihaldi bestu mögulegu blöndu auðmeltra næringarefna, fitubrennsluefna, vítamína og steinefna fyrir verndun og lækningu líkamans. „Í henni er líka mergð annarra efna, svosem nauðsynlegar fitusýrur og góðir gerlar sem auka hæfni og virkni meltingarfæranna og veita vernd gegn sjúkdómum og veikindum.“ Úr bókinni Þú ert það sem þú borðar eftir Dr. Gillian McKeith í þýðingu Helga Más Barðasonar. Udo Erasmus er að sjálfsögðu á sama máli og segir ennfremur, sem er alveg hárétt: „Þar sem grænar plöntur vaxa ekki þrífst ekkert líf„. Udo hefur með öðrum orðum tekist að ná fram því besta úr „greens“ og gott betur (sjá innihaldslýsingu hér að neðan) til neyslu fyrir alla sem vilja ná því sem næst fullkominni heilsu. Nákvæmt innihald Beyond Greens: 50 bestu næringarríkustu fæðutegundirnar, samsettar eru úr kjarnafæði og jurtaþykkni. Uppspretta níu ólíkra næringarefnum sem öll eru lífrænt ræktuð: Alfaalfa, bygg, rúgur, hafragras ásamt spírulina, klórella (grænþörungar), spergilkál, steinselja og kál.Lífrænar omega 3 og 6 fitusýrur Úr hörfræjum, sólblómfræjum ásamt graskerfræjum, hrísgrjónum og hafrakími. Prótein: Úr fræjum og grænmeti. Tvær tegundir af trefjum: Sem unnin eru úr vatnsleysanlegu jurtaþykkni. Jurtanæringarefni og andoxunarefni:Úr mörgum tegundum jurta sem sérstaklega næra líffærin: ónæmiskerfið, hjarta og blóðrásarkerfið, meltingarkerfið, lifrina, nýrun og brisið. Þykkni úr næringaríkasta grænmetinu: Gulrótum, tómötum, rófum, káli og fleiru. Inniheldur lítið af kolvetnum: Er því mjög hentugt þeim vilja halda í við sig auk þess sem þau hreyfa ekki við blóðsykrinum. Laust við mjólk, hveiti og ger, Og aðra þekkta ónæmisvalda; og bragðast eins og grænmeti. Inniheldur aðeins náttúruleg bragðefni. Beyond Greens er fáanlegt í 255 gr glerklukkum. Sjá nánar á http://www.udoerasmus.com/