FOS

FOS (Fructo-Oligosaccharides) eru náttúrulegar sykrur sem líkaminn getur hvorki melt né frásogað, en þær styrkja vöxt nauðsynlegra gerla í þörmum svo sem Lactobacillus acidophilus og Bifidobacerium bifidum. Þessar sykrur fyrirfinnst náttúrulega í fæðu, en þegar þörf er á að byggja upp gerlagróður meltingarfæranna er áhrifaríkara að taka FOS inn í formi bætiefnis, enda margfalt sterkara.

Upplýsingar þessar eru samansafn fróðleiks um náttúrulegar lækningar. Þeim er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustunni. Sjúklingar á lyfjum, einkum séu þeir haldnir alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.