Boron

Boron bætir efnaskipti kalks, fosfórs og magnesíums og dregur úr tapi þessara steinefna með þvagi. Boron kemur að myndun D-vítamíns, einnig estrógens og annarra hórmóna og er liður í því að fyrirbyggja of hratt niðurbrot þessara hormóna. Boron er einnig mikilvægt fyrir heilbrigði beina. Það eflir frásog margra vítamína, steinefna og hormóna sem skipta sköpum fyrir heilbrigða starfsemi líkamans alls.

Upplýsingar þessar eru samansafn fróðleiks um náttúrulegar lækningar. Þeim er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustunni. Sjúklingar á lyfjum, einkum séu þeir haldnir alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.