Dong Quai / Kínahvönn

Dong Quai eða kínahvönn er ein vinsælasta og virtasta jurt í Kína næst á eftir ginsengi. Dong Quai hefur jákæð áhrif á ýmis vandamál kvenna og er einkum ráðlögð við þrautum sem fylgja breytingarskeiði kvenna. Einnig er jurtin notuð í Kína við bjúg og óreglulegum blæðingum.

Upplýsingar þessar eru samansafn fróðleiks um náttúrulegar lækningar. Þeim er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustunni. Sjúklingar á lyfjum, einkum séu þeir haldnir alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.