Burnirót – Arctic root

Arctic root eða Burnirót á sér langa sögu og notuðu m.a. víkingar hana hér á öldum áður. Hún vex víða á Íslandi og er eins og enska nafnið bendir til „Artic Root“ eða heimskautarót í lauslegri þýðingu mjög harðgerð og kemst vel af í kulda og vosbúð.

Burnirót getur virkað ákaflega vel gegn stressi og doða og jafnframt getur hún haft afar jákvæð áhrif á kynhvötina. Hún getur virkað hressandi og upplífgandi, aukið andlegt úthald og þrek.

 

Upplýsingar þessar eru samansafn fróðleiks um náttúrulegar lækningar. Þeim er ekki ætlað að koma í stað tilmæla eða ráðgjafar fagfólks í heilbrigðisþjónustunni. Sjúklingar á lyfjum, einkum séu þeir haldnir alvarlegum sjúkdómum ættu að ráðfæra sig við lækni áður en þeir hefja neyslu bætiefna.