23. ágúst, 2019

Ristaðar möndlur

Ristaðar möndlur í jólabúning. Hér kemur uppskriftin: 300g möndlur 300g hrá-eða kókossykur 2 tsk kanill (mælum með lífræna Sonnentor kryddinu) 1 tsk Maldon salt 1 dl vatn 1 dl flórsykur...

Þriggja laga vegan spari kaka

Anna Guðný sem heldur úti blogginu Heilsa og vellíðan á heiðurinn að þessari girnilegu köku! Stútfull af næringu OG bragði.Við mælum með því að...

Kjúklingabaunapasta með ofnbökuðu grænmeti

Kjúklingabauna fusilli frá Profusion er frábær kostur fyrir þá sem vilja minnka við sig kolvetni eða þola illa hveiti og aðrar kornvörur en vilja...

Gómsætar vegan súkkulaðibitakökur

Þessar ómótstæðilega stökku súkkulaðibitakökur koma úr smiðju Önnu Guðnýjar hjá Heilsa og Vellíðan. Þær eru allt sem smákökur eiga að vera án þess að...

Möndluhafragrautur með berjum og banana

Hafragrautur er bara tímalaus klassík sem klikkar aldrei.Þessi er alveg jafn góður í morgunmat og sem eftirréttur!Innihald:Í grautinn:50 gr hafrar 225 ml möndlumjólk ...

Bakað eggaldin og polenta

Þessi guðdómlega grænkeramáltíð er nógu einföld til að gera hversdags og nógu sparileg til að bera fram á hátíðisdögum.Innihald: fyrir eggaldin1 eggaldin (eða...

Bakað blómkál með hnetusósu

Blómkál í sparifötunum! Frábært sem meðlæti með hvort sem er kjöt, fisk eða grænmetisréttum.Innihald:1 stk blómkálshaus 100 ml heitt vatn 1 poki Yogi...

Amaizin NÝ LÍFRÆN og GLÚTENFRÍ vörulína

Amaizin Organics leggur metnað sinn í að vinna með bestu framleiðendum á hverjum stað og tíma til að geta boðið upp á ljúffengar lífrænar...

Vegan prótín chiabúðingur með jarðarberjum

Dásamlegur chiabúðingur, prótínríkur og seðjandi. Einnig frábær fyrir meltinguna enda stútfullur af trefjum.Innihald:40 gr chiafræ 2 msk hlynsíróp 125 ml jurtamjólk 1 tsk...

Vegan krukkugrautur sem kitlar bragðlaukana

Það getur komið sér vel að eiga svona gúmmelaði í krukku til að eiga tilbúið í morgunmat eða sem nesti út í daginn. Snilldarleið...