17. október, 2019

Tofu spjót með hnetusósu og spínatsalati

Bragðmikið tófú og brakandi ferskt salat er máltíð sem klikkar ekki! Þessi uppskrift er einföld, fljótleg og hentar jafnt sem hversdagsmatur og á veisluborð....

Vegan „anda“ jackfruit pönnukökur fyrir tvo

Uppskrift fyrir tvo200 gr. Bonsan Teriyaki Jackfruit Kínverskar pönnukökur Ein gúrka, niðursneidd í strimla Einn vorlaukur, niðursneiddur í strimla Sesamfræ til að skreyta...

Hráar Matcha makkarónur með vanillukremi

Þetta gæti verið hinn fullkomni orkubiti! Fullt af hollri fitu, prótíni og trefjum í hverjum bita og matcha grænt te er rúsínan í pylsuendanum...

Súkkulaði orkukúlur sem eru frábærar eftir æfingar

Það er snilld að eiga svona kúlur í frysti til að grípa í þegar þig vantar smá orku milli mála eða þegar sykurlöngun gerir...

Ómótstæðileg vegan hátíðakaka sem gælir við bragðlaukana

Þessi kaka er algjör bomba! Hún er líka vegan, inniheldur mun minni sykur og MIKLU meiri næringu en þessar "venjulegu" kökur.Uppskriftin er einföld en...

Bragðmikill og vermandi linsubaunaréttur

Þessi er alveg tilvalinn þegar kalt er úti og skammdegið þrengir að. Þetta er líka svona réttur sem er snilld að búa til í...

Einfalt og gott – vegan brúnkaka sem þarf ekki að baka

Einföld og fljótleg kaka sem nærir og gleður! Frábært að skera í bita og eiga í frysti.Innihald:50 gr möndlumjöl 10 gr pea prótín...

Bakað eggaldin og polenta

Þessi guðdómlega grænkeramáltíð er nógu einföld til að gera hversdags og nógu sparileg til að bera fram á hátíðisdögum.Innihald: fyrir eggaldin1 eggaldin (eða...

Mokka prótínríkur hafragrautur

Það er svo gaman að poppa upp hafragrautinn reglulega! Þessi "yfir-nótt" hafragrautur er algjör dásemd, seðjandi og stendur með þér langt inn í daginn....

Silkimjúkur hafragrautur með matcha og pistasíum

Hráefni:1 1/2 bolli haframjöl 1 bolli vatn 1/3 bolli kasjúhnetumjólk eða önnur jurta/hnetumjólk 1/2 tsk Bloom Matcha duft 1 kúfuð tsk hunang Smá...