18. febrúar, 2019

Kasjú „fudge“ með maca og matcha

Nærandi nammibitar sem gefa þér orku sem endist.Fullir af góðri fitu og orkugefandi maca og matcha tei.Innihald:60 gr kakósmjör 120 gr kasjúhnetusmjör 60...

Paleo gulrótabeyglur

Gómsætar beyglur sem eru lágar í kolvetnum, passa í hvert mál og hægt að toppa með hverju sem hugurinn girnist.Innihald:4 egg 1 1/2...

Vegan Karamellubomba

Anna Guðný hjá Heilsa og vellíðan er snillingur í að skapa gómsætar kökur sem eru bæði hollar og góðar. Þessi er alveg sérstaklega mjúk...

Heitt súkkulaði

Heitt súkkulaði er svo mikill lúxus og vekur upp hlýjar minningar hjá mörgum. Kannski af ömmu sem gerði alltaf sitt rómaða súkkulaði um jólin,...

Mergjaður morgungrautur

Hún Sunna Ben sem bloggar girnilegar vegan uppskriftir á síðunni sinni, Reykjavegan, er ókrýnd drotting hafragrautarins :)Hún er sammála okkur í því að hafragrautur...

Ofnristaðar hnetur – fullkomin blanda af sætu og söltu

Ristaðar hnetur eru frábært millimál eða helgarnasl. Þessar slökkva bæði salt og sykurlöngun og næra þig í leiðinni.Innihald salt:40 gr kasjúhnetur Innihald úr...

Amaizin NÝ LÍFRÆN og GLÚTENFRÍ vörulína

Amaizin Organics leggur metnað sinn í að vinna með bestu framleiðendum á hverjum stað og tíma til að geta boðið upp á ljúffengar lífrænar...

Bananakaka með rauðrunnatei

Þessi er sæt og góð og passlega klístruð! Nógu góð til að seðja sykurlöngun en nógu holl til að bjóða krökkunum með kaffitímanum.Innihald:50...

Einfaldar vegan og glútenlausar pönnukökur með kókosrjóma!

Það getur verið svo mikil snilld að eiga pönnukökumixið frá Orgran uppi í skáp. Fyrirhöfnin gæti varla verið minni með með því að nota...

Bananamöffins deluxe! Vegan, trefjaríkar bragðbombur.

Sunna Ben deilir hér með okkur snilldar bananmöffins sem er alltaf gott að eiga til að geta gripið í eitthvað hollt og gott.Sunna er...