Svartbauna brúnkur

Próteinrík súkkulaðikaka sem er samt algjört "trít"Innihald:1 dós (400gr) svartar baunir frá Biona – skolaðar 2/3 bolli Biona dökkt súkkulaðismjör (dark schocolate spread) ...

Matcha og kakó orkuboltar

Algjörir nammiboltar sem eru stútfullir af góðri næringu.Snilld að eiga í frystinum þegar sykurpúkinn lætur á sér kræla eða handa góðum gestum.Innihald:150 gr...

Kjúklingabaunapasta með ofnbökuðu grænmeti

Kjúklingabauna fusilli frá Profusion er frábær kostur fyrir þá sem vilja minnka við sig kolvetni eða þola illa hveiti og aðrar kornvörur en vilja...

Sólgætis kex

Sógætis kexið er gott í nesti, eða bara til að narta í. Góð orka!Hér kemur uppskriftin aftur: 1 dl hörfræ 1 dl möndlumjöl 1/2 dl sólblómafræ 1/2 dl...

Fylltar paprikur

Hér kemur ljúffeng uppskrift að fylltum paprikum. Njótið velInnihald: Tvær rauðar paprikur c.a. 150g Kínóa frá 1 laukur, fínt saxaður 2 hvítlauks geirar c.a. 40g kaldpressuð lífræn kókosolía frá Sólgæti 2...

Súkkulaði ís með svartbauna födge

Uppskrift að gómsætum súkkulaði ís með svartbauna födge. Þessi er 100% vegan, er laus við: mjólk, glúten og egg! Vantar spennandi eftirétt um áramótin? Þá...

Ofnristaðar hnetur – fullkomin blanda af sætu og söltu

Ristaðar hnetur eru frábært millimál eða helgarnasl. Þessar slökkva bæði salt og sykurlöngun og næra þig í leiðinni.Innihald salt:40 gr kasjúhnetur Innihald úr...

Vegan pönnukökur

Hollar og góðar vegan pönnukökur.Dásamlegar í dögurð um helgar toppaðar með berjum, sírópi, hnetusmjöri og jafnvel jógúrti eða bara hverju sem hugurinn girnist.Innihald:40...

Bakað blómkál með hnetusósu

Blómkál í sparifötunum! Frábært sem meðlæti með hvort sem er kjöt, fisk eða grænmetisréttum.Innihald:1 stk blómkálshaus 100 ml heitt vatn 1 poki Yogi...

Græn smoothie skál

Dúndur morgunmatur sem sparkar þér í gang.Næringarbomba sem gefur þér orkuskot án þess að valda skjálfta, þökk sé matcha!Meira um matcha grænt te hér. Innihald:...