10. desember, 2018

Kryddaður hafragrautur

Ef þig langar að krydda (bókstaflega) gamla góða hafragrautinn aðeins er þetta uppskrift fyrir þig. Matarmikill og fullur af vermandi kryddum. Fullkominn á köldum...

Kókos og kasjúhnetu jógúrt

Anna Guðný, heilsubloggari á Heilsa og vellíðan deildi þessari snilldar uppskrift með okkurMjólkurlaus jógúrt er himnasending fyrir þá sem geta eða vilja ekki borða dýramjólkur...

Vegan Karamellubomba

Anna Guðný hjá Heilsa og vellíðan er snillingur í að skapa gómsætar kökur sem eru bæði hollar og góðar. Þessi er alveg sérstaklega mjúk...

Vanillu prótínpönnsur

Hollari útgáfa af þessum klassíska morgunmat.Þykkar og léttar, mettandi og hrikalega bragðgóðar toppaðar með hverju sem hugurinn girnist.Þetta er lítil uppskrift, eiginlega bara fyrir...

Dásamlegar vegan súkkulaðikaramellur

Þessar bráðna í munni og Anna Guðný hafði uppskriftina viljandi litla því það er erfitt að klára ekki hvern einasta mola ;) Það er...

Speltpasta með avocado pestó

Einfaldur en ótrúlega góður réttur. Hversdags eða spari.Stútfullur af næringu og bragði.Innihald:375 gr Biona lífrænt spelt tagliatelle 75 gr ferskt basil 1 hvítlauksgeiri ...

Baunapönnukökur

Tími fyrir pönnukökur. Baunapönnukökur fyrir þá sem þora!Uppskrift: 150 g hvítar Haricot baunir 2 egg 1 dl kókosmjöl 1 dl möndlumjöl 2 msk hunang (Rows) 2 msk sólblómafræ 1 tsk...

Sesamkex með engifer og sítrónu

Heimagert hrökkbrauð sem er gott með hvaða áleggi sem hugurinn girnist. Stútfullt af næringu og trefjum.Innihald:30 gr bókhveiti mjöl 30 gr sesamfræ ¼...

Ofnristaðar hnetur – fullkomin blanda af sætu og söltu

Ristaðar hnetur eru frábært millimál eða helgarnasl. Þessar slökkva bæði salt og sykurlöngun og næra þig í leiðinni.Innihald salt:40 gr kasjúhnetur Innihald úr...

Súkkulaðismjör – hollari útgáfan

Það sem þarf í þessa skemmtilegu uppskrift er eftirfarandi. 2 dl heslihnetur frá Sólgæti 1/3 tsk Maldon salt 3 msk lífrænt Biona kókos eða döðlu sýróp 2 msk...