15. ágúst, 2018

Vegan Karamellubomba

Anna Guðný hjá Heilsa og vellíðan er snillingur í að skapa gómsætar kökur sem eru bæði hollar og góðar. Þessi er alveg sérstaklega mjúk...

Matcha og kakó orkuboltar

Algjörir nammiboltar sem eru stútfullir af góðri næringu.Snilld að eiga í frystinum þegar sykurpúkinn lætur á sér kræla eða handa góðum gestum.Innihald:150 gr...

Svartbauna brúnkur

Próteinrík súkkulaðikaka sem er samt algjört "trít"Innihald:1 dós (400gr) svartar baunir frá Biona – skolaðar 2/3 bolli Biona dökkt súkkulaðismjör (dark schocolate spread) ...

Ristað granóla með vanillu og trönuberjum

Þessi girnilega granóla uppskrift er úr smiðju Önnu Guðnýjar hjá Heilsa og vellíðan.Enginn sykur, ekkert flókið! Bara stútfullt af bragði OG næringu. Innihald200 gr...

Speltpasta með avocado pestó

Einfaldur en ótrúlega góður réttur. Hversdags eða spari.Stútfullur af næringu og bragði.Innihald:375 gr Biona lífrænt spelt tagliatelle 75 gr ferskt basil 1 hvítlauksgeiri ...

Vegan pönnukökur

Hollar og góðar vegan pönnukökur.Dásamlegar í dögurð um helgar toppaðar með berjum, sírópi, hnetusmjöri og jafnvel jógúrti eða bara hverju sem hugurinn girnist.Innihald:40...

Slakandi trufflur sem minna á kökudeig – vegan og enginn viðbættur...

Þessar eru ofur einfaldar en hrikalega góðar.Svona orkukúlur eru eitthvað það besta sem ég veit, bara ein eða tvær eru nóg til friða sykurpúkann....

Kókos og kasjúhnetu jógúrt

Anna Guðný, heilsubloggari á Heilsa og vellíðan deildi þessari snilldar uppskrift með okkurMjólkurlaus jógúrt er himnasending fyrir þá sem geta eða vilja ekki borða dýramjólkur...

Sólgætis kex

Sógætis kexið er gott í nesti, eða bara til að narta í. Góð orka!Hér kemur uppskriftin aftur: 1 dl hörfræ 1 dl möndlumjöl 1/2 dl sólblómafræ 1/2 dl...

Kínóabrauð uppskrift

Fyrir þá sem kunna vel að meta kínóa þá kemur hér skemmtileg uppskrift af Kínóa brauði! Kínóa er trefjaríkt og inniheldur mörg mikilvæg næringarefni...