Falafel sem bragð er af!

Einfaldar falafelbollur sem er hægt að stinga í pítubrauð, pakka inn í vefju eða borða stakar með sósum og salat.Sniðugt að gera helling og...

Hnetusmjörskúlur með höfrum og hunangi

Svona kúlur klikka bara aldrei. Alltaf góð hugmynd að gera vænan skammt og geyma í frysti fyrir neyðartilfelli.Ef þú elskar hnetusmjör muntu elska þessar...

Guðdómlegur vegan súkkulaðibúðingur

Þessi dásemd kemur úr smiðju Önnu Guðnýjar hjá Heilsa og vellíðan. Hér er kominn silkimjúkur súkkulaðibúðingur sem er bæði vegan og nærandi.Innihald:200 gr...

Dásamlegar vegan súkkulaðikaramellur

Þessar bráðna í munni og Anna Guðný hafði uppskriftina viljandi litla því það er erfitt að klára ekki hvern einasta mola ;) Það er...

Vegan Karamellubomba

Anna Guðný hjá Heilsa og vellíðan er snillingur í að skapa gómsætar kökur sem eru bæði hollar og góðar. Þessi er alveg sérstaklega mjúk...

Hressandi salatsósa

Klassísk salatsósa með skemmtilegu "tvisti". Teið gefur kryddaðan keim af kanil, engifer, lakkrís og fleiri jurtum sem lífgar upp á hvaða salat sem er.Gerir...

Piparmyntu prótínstykki með súkkulaði

Allir sem elska piparmyntusúkkulaði munu kunna að meta þessi piparmyntu prótínstykki! Þykk og djúsí og gefa góða fyllingu. Frábær sem millimál eða eftir æfingar.Innihald...

Heimagerð möndlumjólk

Það er fátt betra en heimagerð möndlumjólk, það er einfaldlega himinn og haf á milli hennar og þeirra sem maður kaupir tilbúnar.Það er líka...

Tófú með kryddaðri kókos karamellusósu og sechuan pipar

Tófú getur verið bragðlaust og leiðinlegt en það á sko alls ekki við um þessa uppskrift. Sannkölluð bragðsprengja sem tikkar í öll boxin; sætt,...

Mjólkurlausar súkkulaðitrufflur – hollt jólakonfekt sætt með hlynsírópi

Anna Guðný hjá Heilsa og vellíðan á þessa ómótstæðilegu uppskrift. Súkkulaðitrufflur sem eru bæði góðar og hollar og henta þeim sem þola ekki mjólkurvörur,...