Heslihnetu – Chia grautur

Heslihnetu - Chia grautur - létt og gott í maga1 dl heitt vatn 10 stk heslihnetur frá Sólgæti 2 msk chia fræ frá Sólgæti 1 msk Raw...

Matcha kókos íste

Silkimjúkur og hressandi drykkur með matcha grænu tei.Tilvalið að skipta einum kaffibolla út fyrir þennan.Þessi uppskrift dugar fyrir tvo.Innihald:1/3 bolli jurtamjólk að eigin...

Paleo gulrótabeyglur

Gómsætar beyglur sem eru lágar í kolvetnum, passa í hvert mál og hægt að toppa með hverju sem hugurinn girnist.Innihald:4 egg 1 1/2...

Ristaðar möndlur

Ristaðar möndlur í jólabúning. Hér kemur uppskriftin: 300g möndlur 300g hrá-eða kókossykur 2 tsk kanill (mælum með lífræna Sonnentor kryddinu) 1 tsk Maldon salt 1 dl vatn 1 dl flórsykur...

Vegan Karamellubomba

Anna Guðný hjá Heilsa og vellíðan er snillingur í að skapa gómsætar kökur sem eru bæði hollar og góðar. Þessi er alveg sérstaklega mjúk...

Svartbauna brúnkur

Próteinrík súkkulaðikaka sem er samt algjört "trít"Innihald:1 dós (400gr) svartar baunir frá Biona – skolaðar 2/3 bolli Biona dökkt súkkulaðismjör (dark schocolate spread) ...

Morgunverðarklattar með maís, avocado mauki og eggjum

Eðal morgunmatur en alveg jafn góður í hádeginu eða á kvöldin. Smá dúllerí ef þú ætlar að taka metnaðarfullu leiðina og "poachera" egg en...

Heimagerður Bounty ís

Hvernig væri að skella í ljúffengan og um leið hollan Bounty ís.Hér er frábær uppskrift frá Kristínu Steinarsdóttur matreiðslumanni.4 ½ dl kókos 1 dós Biona...

Speltpasta með avocado pestó

Einfaldur en ótrúlega góður réttur. Hversdags eða spari.Stútfullur af næringu og bragði.Innihald:375 gr Biona lífrænt spelt tagliatelle 75 gr ferskt basil 1 hvítlauksgeiri ...

Yngjandi salatsósa með miso

Þessi er ótrúlega góð! Passlega súr, passlega sæt, passlega krydduð og með þetta óviðjafnanlega bragð sem miso gefur.Gerir 150 ml – tekur 7 mínúturInnihald:...