23. febrúar, 2018

Súkkulaði ís með svartbauna födge

Uppskrift að gómsætum súkkulaði ís með svartbauna födge. Þessi er 100% vegan, er laus við: mjólk, glúten og egg! Vantar spennandi eftirétt um áramótin? Þá...

Yngjandi salatsósa með miso

Þessi er ótrúlega góð! Passlega súr, passlega sæt, passlega krydduð og með þetta óviðjafnanlega bragð sem miso gefur.Gerir 150 ml – tekur 7 mínúturInnihald:...

Helgarvöfflur

Hér er uppskrift sem allir ættu að prófa. Heilsuvöfflur sem munu svo sannarlega slá í gegn, tala nú ekki um ef súkkulaðismjörið er notað...

Íslensk grænmetismáltíð

Anna Guðný Torfadóttir á þessa uppskrift sem er í senn falleg og holl. Það má með sanni segja að þetta er máltíð sem er...

Bananakaka með rauðrunnatei

Þessi er sæt og góð og passlega klístruð! Nógu góð til að seðja sykurlöngun en nógu holl til að bjóða krökkunum með kaffitímanum.Innihald:50...

Hráar Matcha makkarónur með vanillukremi

Þetta gæti verið hinn fullkomni orkubiti! Fullt af hollri fitu, prótíni og trefjum í hverjum bita og matcha grænt te er rúsínan í pylsuendanum...

Vegan pönnukökur

Hollar og góðar vegan pönnukökur.Dásamlegar í dögurð um helgar toppaðar með berjum, sírópi, hnetusmjöri og jafnvel jógúrti eða bara hverju sem hugurinn girnist.Innihald:40...

Vegan og glútenlausar súkkulaðibitakökur

Þvílík snilld að geta bakað súkkulaðibitakökur án þess að fá sykurskjokk í leiðinni! Þessar eru algjörlega ómótstæðilegar! Anna Guðný hjá Heilsa og Vellíðan á þessa...

Matcha og myntu hrákaka

Þessi er bragðgóð, fersk og glettilega holl!Fullkomin í afmælið, saumaklúbbinn eða bara þegar þú vilt gera vel við þig og næra þig í leiðinni.Botn:...

Speltpasta með avocado pestó

Einfaldur en ótrúlega góður réttur. Hversdags eða spari.Stútfullur af næringu og bragði.Innihald:375 gr Biona lífrænt spelt tagliatelle 75 gr ferskt basil 1 hvítlauksgeiri ...