23. október, 2018

Súkkulaði og kjúklingabaunaterta með kókosrjóma

Kjúklingabaunir í köku! Já, afhverju ekki? Kjúklingabaunirnar eru nefnilega svo magnaðar, geta virkað bæði í sætar og saltar uppskriftir og gefa fína áferð í...

Súkkulaði „yfir-nótt“ hafragrautur

Skipulag er lykilinn að árangri þegar kemur að hollu mataræði!"Yfir-nótt" hafragrautar eru ein af þessum frábæru lausnum sem spara tíma. Þeir eru líka hrikalega...

Helgarvöfflur

Hér er uppskrift sem allir ættu að prófa. Heilsuvöfflur sem munu svo sannarlega slá í gegn, tala nú ekki um ef súkkulaðismjörið er notað...

Dásamlegar vegan súkkulaðikaramellur

Þessar bráðna í munni og Anna Guðný hafði uppskriftina viljandi litla því það er erfitt að klára ekki hvern einasta mola ;) Það er...

Mjólkurlausar súkkulaðitrufflur – hollt jólakonfekt sætt með hlynsírópi

Anna Guðný hjá Heilsa og vellíðan á þessa ómótstæðilegu uppskrift. Súkkulaðitrufflur sem eru bæði góðar og hollar og henta þeim sem þola ekki mjólkurvörur,...

Svartbauna brúnkur

Próteinrík súkkulaðikaka sem er samt algjört "trít"Innihald:1 dós (400gr) svartar baunir frá Biona – skolaðar 2/3 bolli Biona dökkt súkkulaðismjör (dark schocolate spread) ...

Hnetusmjörskúlur með höfrum og hunangi

Svona kúlur klikka bara aldrei. Alltaf góð hugmynd að gera vænan skammt og geyma í frysti fyrir neyðartilfelli.Ef þú elskar hnetusmjör muntu elska þessar...

Kryddaðir, sætir gulrótarköku orkubitar

Þessir orkuboltar eru smekkfullir af bragði og karakter. Minna á gulrótaköku en innihalda töluvert minni sykur.Sniðugt að gera slatta til að eiga í frysti...

Vegan súkkulaðimús með aquafaba

Mig langar að vita hvaða snillingi datt í hug að það væri hægt að þeyta kjúklingabaunasafa eins og eggjahvítur í marengs! Kannski var það...

Savory pönnukökur úr kjúklingabaunamjöli

Þessar einföldu og gómsætu pönnukökur eru tilvaldar sem léttur kvöld- eða hádegismatur. Hægt að fylla með hverju sem hugurinn girnist! Uppskriftin kemur frá Önnu...