11. desember, 2017

Paleo gulrótabeyglur

Gómsætar beyglur sem eru lágar í kolvetnum, passa í hvert mál og hægt að toppa með hverju sem hugurinn girnist.Innihald:4 egg 1 1/2...

Græna súpan

Þessi súpa er haukur í horni fyrir ónæmiskerfið enda ekki verið að spara hvítlaukinn.Sannkölluð næringarbomba sem yljar og kitlar bragðlaukana.Innihald:600 ml grænmetissoð 2...

Frískandi salatsósa með döðlum og myntu

Frískandi salatsósa sem hressir uppá hvaða salat sem er.Gerir 155 ml – tekur 5-10 mínúturInnihald:50 ml greipaldin safi 75 ml heitt vatn 2...

Ristaðar möndlur

Ristaðar möndlur í jólabúning. Hér kemur uppskriftin: 300g möndlur 300g hrá-eða kókossykur 2 tsk kanill (mælum með lífræna Sonnentor kryddinu) 1 tsk Maldon salt 1 dl vatn 1 dl flórsykur...

Hráar Matcha makkarónur með vanillukremi

Þetta gæti verið hinn fullkomni orkubiti! Fullt af hollri fitu, prótíni og trefjum í hverjum bita og matcha grænt te er rúsínan í pylsuendanum...

Matcha kókos íste

Silkimjúkur og hressandi drykkur með matcha grænu tei.Tilvalið að skipta einum kaffibolla út fyrir þennan.Þessi uppskrift dugar fyrir tvo.Innihald:1/3 bolli jurtamjólk að eigin...

Kókos og súkkulaðibitar

Hollir orkubitar sem er gott að eiga til að grípa í með kaffinu.Gerir 6 stk – tekur 20 mínúturInnihald:45 gr kókosmjöl 3 msk...

Ekkert venjulega gott vegan lasagna

Þessi hljómar flóknari en hún er. Tekur smá tíma en er vel þess virði. Gott að hafa góðan tíma, kannski fullkomin helgarmáltíð.Líka frábært að...

Íslensk grænmetismáltíð

Anna Guðný Torfadóttir á þessa uppskrift sem er í senn falleg og holl. Það má með sanni segja að þetta er máltíð sem er...

Falafel sem bragð er af!

Einfaldar falafelbollur sem er hægt að stinga í pítubrauð, pakka inn í vefju eða borða stakar með sósum og salat.Sniðugt að gera helling og...