Falafel bollur

Falafel bollur fyrir fjóra. 1 bolli (250g) kjúklingabaunir - Sólgæti 1 laukur 1 tsk turmeric (við mælum með lífrænum Sonnentor kryddum) 1 tsk paprikuduft 1/2 tsk kardimommur 1/2 tsk múskat 1/2...

Ristaðar möndlur

Ristaðar möndlur í jólabúning. Hér kemur uppskriftin: 300g möndlur 300g hrá-eða kókossykur 2 tsk kanill (mælum með lífræna Sonnentor kryddinu) 1 tsk Maldon salt 1 dl vatn 1 dl flórsykur...

Þriggja laga vegan spari kaka

Anna Guðný sem heldur úti blogginu Heilsa og vellíðan á heiðurinn að þessari girnilegu köku! Stútfull af næringu OG bragði. Við mælum með því að...

Vegan og glútenlausar súkkulaðibitakökur

Þvílík snilld að geta bakað súkkulaðibitakökur án þess að fá sykurskjokk í leiðinni! Þessar eru algjörlega ómótstæðilegar! Anna Guðný hjá Heilsa og Vellíðan á þessa...

Kínóabrauð uppskrift

Fyrir þá sem kunna vel að meta kínóa þá kemur hér skemmtileg uppskrift af Kínóa brauði! Kínóa er trefjaríkt og inniheldur mörg mikilvæg næringarefni...

Helgarvöfflur

Hér er uppskrift sem allir ættu að prófa. Heilsuvöfflur sem munu svo sannarlega slá í gegn, tala nú ekki um ef súkkulaðismjörið er notað...

Sólgætis kex

Sógætis kexið er gott í nesti, eða bara til að narta í. Góð orka! Hér kemur uppskriftin aftur: 1 dl hörfræ 1 dl möndlumjöl 1/2 dl sólblómafræ 1/2 dl...

Kjúklingabaunasnakk

Fyrir prótein unnendur þá er þetta alger snilld. Kjúklingabaunir frá Sólgæti útbúnar eftir leiðbeiningum aftan á pakka. (leggið í bleiti yfir nótt og sjóðið svo...

Heimagerður Bounty ís

Hvernig væri að skella í ljúffengan og um leið hollan Bounty ís. Hér er frábær uppskrift frá Kristínu Steinarsdóttur matreiðslumanni. 4 ½ dl kókos 1 dós Biona...

Súkkulaði ís með svartbauna födge

Uppskrift að gómsætum súkkulaði ís með svartbauna födge. Þessi er 100% vegan, er laus við: mjólk, glúten og egg! Vantar spennandi eftirétt um áramótin? Þá...