Heslihnetu – Chia grautur

Heslihnetu - Chia grautur - létt og gott í maga 1 dl heitt vatn 10 stk heslihnetur frá Sólgæti 2 msk chia fræ frá Sólgæti 1 msk Raw...

Kínóabrauð uppskrift

Fyrir þá sem kunna vel að meta kínóa þá kemur hér skemmtileg uppskrift af Kínóa brauði! Kínóa er trefjaríkt og inniheldur mörg mikilvæg næringarefni...

Ristað granóla með vanillu og trönuberjum

Þessi girnilega granóla uppskrift er úr smiðju Önnu Guðnýjar hjá Heilsa og vellíðan. Enginn sykur, ekkert flókið! Bara stútfullt af bragði OG næringu.   Innihald 200 gr...

Íslensk grænmetismáltíð

Anna Guðný Torfadóttir á þessa uppskrift sem er í senn falleg og holl. Það má með sanni segja að þetta er máltíð sem er...

Súkkulaði ís með svartbauna födge

Uppskrift að gómsætum súkkulaði ís með svartbauna födge. Þessi er 100% vegan, er laus við: mjólk, glúten og egg! Vantar spennandi eftirétt um áramótin? Þá...

Vegan og glútenlausar súkkulaðibitakökur

Þvílík snilld að geta bakað súkkulaðibitakökur án þess að fá sykurskjokk í leiðinni! Þessar eru algjörlega ómótstæðilegar! Anna Guðný hjá Heilsa og Vellíðan á þessa...

Súkkulaðismjör – hollari útgáfan

Það sem þarf í þessa skemmtilegu uppskrift er eftirfarandi. 2 dl heslihnetur frá Sólgæti 1/3 tsk Maldon salt 3 msk lífrænt Biona kókos eða döðlu sýróp 2 msk...