Fylltar paprikur

Hér kemur ljúffeng uppskrift að fylltum paprikum. Njótið vel Innihald: Tvær rauðar paprikur c.a. 150g Kínóa frá 1 laukur, fínt saxaður 2 hvítlauks geirar c.a. 40g kaldpressuð lífræn kókosolía frá Sólgæti 2...

Heslihnetu – Chia grautur

Heslihnetu - Chia grautur - létt og gott í maga 1 dl heitt vatn 10 stk heslihnetur frá Sólgæti 2 msk chia fræ frá Sólgæti 1 msk Raw...

Mjólkurlausar súkkulaðitrufflur – hollt jólakonfekt sætt með hlynsírópi

Anna Guðný hjá Heilsa og vellíðan á þessa ómótstæðilegu uppskrift. Súkkulaðitrufflur sem eru bæði góðar og hollar og henta þeim sem þola ekki mjólkurvörur,...

Súkkulaðismjör – hollari útgáfan

Það sem þarf í þessa skemmtilegu uppskrift er eftirfarandi. 2 dl heslihnetur frá Sólgæti 1/3 tsk Maldon salt 3 msk lífrænt Biona kókos eða döðlu sýróp 2 msk...

linsubauna paté

Hér kemur uppskriftin að hátíðlega linsubauna paté-inu, njótið. 1½ dl ósoðnar, brúnar linsubaunir frá Sólgæti 3 dl soðnar, brúnar linsubaunir 1 stk. sveppateningur frá Kallo ½ dl vatn 3...

Íslensk grænmetismáltíð

Anna Guðný Torfadóttir á þessa uppskrift sem er í senn falleg og holl. Það má með sanni segja að þetta er máltíð sem er...

Ristað granóla með vanillu og trönuberjum

Þessi girnilega granóla uppskrift er úr smiðju Önnu Guðnýjar hjá Heilsa og vellíðan. Enginn sykur, ekkert flókið! Bara stútfullt af bragði OG næringu.   Innihald 200 gr...