Guðdómlegur vegan súkkulaðibúðingur

Þessi dásemd kemur úr smiðju Önnu Guðnýjar hjá Heilsa og vellíðan. Hér er kominn silkimjúkur súkkulaðibúðingur sem er bæði vegan og nærandi. Innihald: 200 gr...

Prótínríkir hafraklattar með bláberjum

Ekki bara prótínríkir heldur stútfullir af trefjum líka. Góðar fréttir fyrir meltinguna og þar með heilsuna almennt. Frábær orkubiti til að grípa með sér inn...

Ristaðar möndlur

Ristaðar möndlur í jólabúning. Hér kemur uppskriftin: 300g möndlur 300g hrá-eða kókossykur 2 tsk kanill (mælum með lífræna Sonnentor kryddinu) 1 tsk Maldon salt 1 dl vatn 1 dl flórsykur...

Kínóabrauð uppskrift

Fyrir þá sem kunna vel að meta kínóa þá kemur hér skemmtileg uppskrift af Kínóa brauði! Kínóa er trefjaríkt og inniheldur mörg mikilvæg næringarefni...

Vegan súkkulaði brownies

Brownies eða brúnkur eins og þær gerast bestar! Ef þú vilt gera uppskriftina glútenlausa líka er hægt að nota Self raising flour frá Doves...

Jólalegur þeytingur með eplum og kanil

Smoothie, hristingur, þeytingur, heilsudrykkur! Hvað sem þú vilt kalla svona guðdómlega gums drykki þá eru þeir sívinsælir. Líka hægt að útfæra á svo margan...

Granóla með matcha og vanillu

Hressandi granóla sem er bæði einfalt að útbúa og gott að gæða sér á. Frábært í morgunmat út á jógúrt eða með jurtamjólk, til að...

Heslihnetu prótínstykki með súkkulaðihjúp

Súkkulaði og heslihnetur er blanda sem klikkar ekki. Hér höfum við prótínríkt súkkulaðistykki sem gefur bæði orku og fyllingu sem endist. Góð blanda af...

Vegan „anda“ jackfruit pönnukökur fyrir tvo

Uppskrift fyrir tvo 200 gr. Bonsan Teriyaki Jackfruit Kínverskar pönnukökur Ein gúrka, niðursneidd í strimla Einn vorlaukur, niðursneiddur í strimla Sesamfræ til að skreyta...

Ristað granóla með vanillu og trönuberjum

Þessi girnilega granóla uppskrift er úr smiðju Önnu Guðnýjar hjá Heilsa og vellíðan. Enginn sykur, ekkert flókið! Bara stútfullt af bragði OG næringu.   Innihald 200 gr...