Sólgætis kex

Sógætis kexið er gott í nesti, eða bara til að narta í. Góð orka! Hér kemur uppskriftin aftur: 1 dl hörfræ 1 dl möndlumjöl 1/2 dl sólblómafræ 1/2 dl...

Vegan krukkugrautur sem kitlar bragðlaukana

Það getur komið sér vel að eiga svona gúmmelaði í krukku til að eiga tilbúið í morgunmat eða sem nesti út í daginn. Snilldarleið...

Kjúklingabaunapasta með ofnbökuðu grænmeti

Kjúklingabauna fusilli frá Profusion er frábær kostur fyrir þá sem vilja minnka við sig kolvetni eða þola illa hveiti og aðrar kornvörur en vilja...

Vegan súkkulaði brownies

Brownies eða brúnkur eins og þær gerast bestar! Ef þú vilt gera uppskriftina glútenlausa líka er hægt að nota Self raising flour frá Doves...

Einfaldar vegan og glútenlausar pönnukökur með kókosrjóma!

Það getur verið svo mikil snilld að eiga pönnukökumixið frá Orgran uppi í skáp. Fyrirhöfnin gæti varla verið minni með með því að nota...

Baunir eru hin sanna ofurfæða!

Ég elska baunir! Ég get eiginlega ekki sagt hvaða gerð af baunum eru mínar uppáhalds en svartar baunir eru þarna mjög ofarlega. Þess vegna...

Kjúklingabaunasnakk

Fyrir prótein unnendur þá er þetta alger snilld. Kjúklingabaunir frá Sólgæti útbúnar eftir leiðbeiningum aftan á pakka. (leggið í bleiti yfir nótt og sjóðið svo...

Heitt súkkulaði

Heitt súkkulaði er svo mikill lúxus og vekur upp hlýjar minningar hjá mörgum. Kannski af ömmu sem gerði alltaf sitt rómaða súkkulaði um jólin,...

Heimagerð möndlumjólk

Það er fátt betra en heimagerð möndlumjólk, það er einfaldlega himinn og haf á milli hennar og þeirra sem maður kaupir tilbúnar. Það er líka...

Vegan kartöflusalat – fullkomið meðlæti

Gott kartöflusalat er ómótstæðilegt, sérstaklega á sumrin, smellpassar með grillmatnum. Þetta er alveg einstaklega gott og hollt, vegan og dásamlegt. Uppskriftin er fyrir ca. 6 manns Það...