Flöffí vegan próteinvöfflur með hnetusmjöri

Þessar eru dásamlegar! Stökkar að utan, mjúkar að innan og stútfullar af orku og næringu. Það má leika sér með álegg en þær virka jafn...

Amaizin NÝ LÍFRÆN og GLÚTENFRÍ vörulína

Amaizin Organics leggur metnað sinn í að vinna með bestu framleiðendum á hverjum stað og tíma til að geta boðið upp á ljúffengar lífrænar...

Vegan krukkugrautur sem kitlar bragðlaukana

Það getur komið sér vel að eiga svona gúmmelaði í krukku til að eiga tilbúið í morgunmat eða sem nesti út í daginn. Snilldarleið...

Kjúfú! Kraftaverk úr kjúklingabaunamjöli

Ég elska að uppgötva nýjan mat, nýjar aðferðir í eldhúsinu. Það gerðist einmitt nýlega þegar ég lenti á smá netspjalli við sniðuga konu sem...

Vegan „anda“ jackfruit pönnukökur fyrir tvo

Uppskrift fyrir tvo 200 gr. Bonsan Teriyaki Jackfruit Kínverskar pönnukökur Ein gúrka, niðursneidd í strimla Einn vorlaukur, niðursneiddur í strimla Sesamfræ til að skreyta...

Helgarvöfflur

Hér er uppskrift sem allir ættu að prófa. Heilsuvöfflur sem munu svo sannarlega slá í gegn, tala nú ekki um ef súkkulaðismjörið er notað...

Tófú með kryddaðri kókos karamellusósu og sechuan pipar

Tófú getur verið bragðlaust og leiðinlegt en það á sko alls ekki við um þessa uppskrift. Sannkölluð bragðsprengja sem tikkar í öll boxin; sætt,...

Kasjúhnetumjólk – æðisleg vegan jurtamjólk

Nú er hægt að fá gott úrval af alls konar jurtamjólk úti í búð en það er samt ekkert sem jafnast á við heimagerða....

Jógískur tebolli

Núna er haustið að koma og það jafnast ekkert á við heitan tebolla á köldum dögum til að gera grámann og kuldann aðeins viðráðanlegri...

Heimagerð möndlumjólk

Það er fátt betra en heimagerð möndlumjólk, það er einfaldlega himinn og haf á milli hennar og þeirra sem maður kaupir tilbúnar. Það er líka...