Matcha kókos íste

Silkimjúkur og hressandi drykkur með matcha grænu tei. Tilvalið að skipta einum kaffibolla út fyrir þennan. Þessi uppskrift dugar fyrir tvo. Innihald: 1/3 bolli jurtamjólk að eigin...

Vegan ris a la mande, gómsæt útgáfa af hinum fræga jólamöndlugraut

Hvort sem þú ert vegan, þarft að forðast mjólkurvörur eða langar bara að prófa nýja uppskrift af hinum klassíska ris a la mande er...

Styrkjandi lárperusósa með sólhatti og hvítlauk

Þessi er góð sem álegg á brauð, vefju eða kex en líka frábær út í salöt! Bragðmikil og næringarrík. Innihald: 2 mjúkar lárperur 2 hvítlauksgeirar ¼...

Paleo gulrótabeyglur

Gómsætar beyglur sem eru lágar í kolvetnum, passa í hvert mál og hægt að toppa með hverju sem hugurinn girnist. Innihald: 4 egg 1 1/2...

Heimagert kasjúhnetusmjör

Einfalt og ómótstæðilega gott. Það eina sem þú þarft er öflug matvinnsluvél og ofn, og auðvitað hágæða lífrænar kasjúhnetur frá Sólgæti 😉 Innihald: 500gr kasjúhnetur Aðferð: ...

Heslihnetu prótínstykki með súkkulaðihjúp

Súkkulaði og heslihnetur er blanda sem klikkar ekki. Hér höfum við prótínríkt súkkulaðistykki sem gefur bæði orku og fyllingu sem endist. Góð blanda af...

Tinna Sif hráfæðiskokkur og jógakennari

Mig langar að segja ykkur frá mér og hvað leiddi til þess að ég fór að læra um plöntumiðað fæði. Í mörg ár glímdi ég...

„Yfir-nótt“ hafragrautur með hnetusmjöri og chiasultu

Prótín- og trefjaríkur morgunmatur sem er einstaklega seðjandi og gefur þér orku sem endist inn í daginn. Þessi uppskrift dugar fyrir tvo. Innihald: Hafragrauturinn: 80 g...

Gómsætar vegan súkkulaðibitakökur

Þessar ómótstæðilega stökku súkkulaðibitakökur koma úr smiðju Önnu Guðnýjar hjá Heilsa og Vellíðan. Þær eru allt sem smákökur eiga að vera án þess að...

Kasjúhnetumjólk – æðisleg vegan jurtamjólk

Nú er hægt að fá gott úrval af alls konar jurtamjólk úti í búð en það er samt ekkert sem jafnast á við heimagerða....