Matcha og myntu hrákaka

Þessi er bragðgóð, fersk og glettilega holl! Fullkomin í afmælið, saumaklúbbinn eða bara þegar þú vilt gera vel við þig og næra þig í leiðinni. Botn: ...

Yngjandi salatsósa með miso

Þessi er ótrúlega góð! Passlega súr, passlega sæt, passlega krydduð og með þetta óviðjafnanlega bragð sem miso gefur. Gerir 150 ml – tekur 7 mínútur Innihald: ...

Heslihnetu prótínstykki með súkkulaðihjúp

Súkkulaði og heslihnetur er blanda sem klikkar ekki. Hér höfum við prótínríkt súkkulaðistykki sem gefur bæði orku og fyllingu sem endist. Góð blanda af...

Granóla með matcha og vanillu

Hressandi granóla sem er bæði einfalt að útbúa og gott að gæða sér á. Frábært í morgunmat út á jógúrt eða með jurtamjólk, til að...

Prótínríkur „Pina colada“ þeytingur

Frískandi og seðjandi þeytingur sem er afar einfalt að skella í. Frábær sem morgunmatur eða eftir æfingar. Líka hægt að hella í íspinnaform og...

Kasjú „fudge“ með maca og matcha

Nærandi nammibitar sem gefa þér orku sem endist. Fullir af góðri fitu og orkugefandi maca og matcha tei. Innihald: 60 gr kakósmjör 120 gr kasjúhnetusmjör 60...

Bananakaka með rauðrunnatei

Þessi er sæt og góð og passlega klístruð! Nógu góð til að seðja sykurlöngun en nógu holl til að bjóða krökkunum með kaffitímanum. Innihald: 50...

Græna súpan

Þessi súpa er haukur í horni fyrir ónæmiskerfið enda ekki verið að spara hvítlaukinn. Sannkölluð næringarbomba sem yljar og kitlar bragðlaukana. Innihald: 600 ml grænmetissoð 2...

Styrkjandi lárperusósa með sólhatti og hvítlauk

Þessi er góð sem álegg á brauð, vefju eða kex en líka frábær út í salöt! Bragðmikil og næringarrík. Innihald: 2 mjúkar lárperur 2 hvítlauksgeirar ¼...

Hressandi salatsósa

Klassísk salatsósa með skemmtilegu "tvisti". Teið gefur kryddaðan keim af kanil, engifer, lakkrís og fleiri jurtum sem lífgar upp á hvaða salat sem er. Gerir...