Tofu spjót með hnetusósu og spínatsalati

Bragðmikið tófú og brakandi ferskt salat er máltíð sem klikkar ekki! Þessi uppskrift er einföld, fljótleg og hentar jafnt sem hversdagsmatur og á veisluborð....

Vanillu prótínpönnsur

Hollari útgáfa af þessum klassíska morgunmat. Þykkar og léttar, mettandi og hrikalega bragðgóðar toppaðar með hverju sem hugurinn girnist. Þetta er lítil uppskrift, eiginlega bara fyrir...

Bakað eggaldin og polenta

Þessi guðdómlega grænkeramáltíð er nógu einföld til að gera hversdags og nógu sparileg til að bera fram á hátíðisdögum. Innihald: fyrir eggaldin 1 eggaldin (eða...

Dásamlegar vegan súkkulaðikaramellur

Þessar bráðna í munni og Anna Guðný hafði uppskriftina viljandi litla því það er erfitt að klára ekki hvern einasta mola ;) Það er...

Tófú með kryddaðri kókos karamellusósu og sechuan pipar

Tófú getur verið bragðlaust og leiðinlegt en það á sko alls ekki við um þessa uppskrift. Sannkölluð bragðsprengja sem tikkar í öll boxin; sætt,...

Grænn og guðdómlegur hummus

Hér er búið að poppa upp hinn klassíska hummus og "grænvæða hann"! Útkoman er bæði falleg og bragðgóð og skemmtileg tilbreyting. Innihald: 3 kúfaðar msk tahini ...

Orkukúlur með Terranova-tvisti

Svona orkukúlur er alltaf gott að eiga í frysti. Æðislegur millibiti og þessar eru einstaklega næringarríkar og orkugefnandi því leyni-innihaldið er Maca og reishi...

Paleo gulrótabeyglur

Gómsætar beyglur sem eru lágar í kolvetnum, passa í hvert mál og hægt að toppa með hverju sem hugurinn girnist. Innihald: 4 egg 1 1/2...

Slakandi trufflur sem minna á kökudeig – vegan og enginn viðbættur...

Þessar eru ofur einfaldar en hrikalega góðar. Svona orkukúlur eru eitthvað það besta sem ég veit, bara ein eða tvær eru nóg til friða sykurpúkann....

Silkimjúkur hafragrautur með matcha og pistasíum

Hráefni: 1 1/2 bolli haframjöl 1 bolli vatn 1/3 bolli kasjúhnetumjólk eða önnur jurta/hnetumjólk 1/2 tsk Bloom Matcha duft 1 kúfuð tsk hunang Smá...