Brokkolíklattar sem bragð er af!

Hvort sem þú ert að skipuleggja kjötlausan mánudag, borðar ekki kjöt eða langar bara að prófa eitthvað nýtt verður þú að prófa þessa! Loksins brokkolí...

Slakandi trufflur sem minna á kökudeig – vegan og enginn viðbættur...

Þessar eru ofur einfaldar en hrikalega góðar. Svona orkukúlur eru eitthvað það besta sem ég veit, bara ein eða tvær eru nóg til friða sykurpúkann....

Hressandi salatsósa

Klassísk salatsósa með skemmtilegu "tvisti". Teið gefur kryddaðan keim af kanil, engifer, lakkrís og fleiri jurtum sem lífgar upp á hvaða salat sem er. Gerir...

Hnetusmjörskúlur með höfrum og hunangi

Svona kúlur klikka bara aldrei. Alltaf góð hugmynd að gera vænan skammt og geyma í frysti fyrir neyðartilfelli. Ef þú elskar hnetusmjör muntu elska þessar...

Jackfruit mexíkósk vefja fyrir 2-4

Jackfruit er stærsti ávöxturinn sem vex á trjám. Hann er notaður um heim allan í í staðinn fyrir kjöt í ótrúlegu úrvali af réttum....

Ofnristaðar hnetur – fullkomin blanda af sætu og söltu

Ristaðar hnetur eru frábært millimál eða helgarnasl. Þessar slökkva bæði salt og sykurlöngun og næra þig í leiðinni. Innihald salt: 40 gr kasjúhnetur Innihald úr...

Falafel bollur

Falafel bollur fyrir fjóra. 1 bolli (250g) kjúklingabaunir - Sólgæti 1 laukur 1 tsk turmeric (við mælum með lífrænum Sonnentor kryddum) 1 tsk paprikuduft 1/2 tsk kardimommur 1/2 tsk múskat 1/2...

Grænn og guðdómlegur hummus

Hér er búið að poppa upp hinn klassíska hummus og "grænvæða hann"! Útkoman er bæði falleg og bragðgóð og skemmtileg tilbreyting. Innihald: 3 kúfaðar msk tahini ...

Súkkulaðipróteinkúlur

Algjörar bombur sem bragðast eins og alvöru nammi en eru svo miklu hollari. Prótín, góð fita og lítill sykur gera þessar kúlur að hinu...

Kókos og súkkulaðibitar

Hollir orkubitar sem er gott að eiga til að grípa í með kaffinu. Gerir 6 stk – tekur 20 mínútur Innihald: 45 gr kókosmjöl 3 msk...