Matcha og kakó orkuboltar

Algjörir nammiboltar sem eru stútfullir af góðri næringu. Snilld að eiga í frystinum þegar sykurpúkinn lætur á sér kræla eða handa góðum gestum. Innihald: 150 gr...

Speltpasta með avocado pestó

Einfaldur en ótrúlega góður réttur. Hversdags eða spari. Stútfullur af næringu og bragði. Innihald: 375 gr Biona lífrænt spelt tagliatelle 75 gr ferskt basil 1 hvítlauksgeiri ...

Bananamöffins deluxe! Vegan, trefjaríkar bragðbombur.

Sunna Ben deilir hér með okkur snilldar bananmöffins sem er alltaf gott að eiga til að geta gripið í eitthvað hollt og gott. Sunna er...

Savory pönnukökur úr kjúklingabaunamjöli

Þessar einföldu og gómsætu pönnukökur eru tilvaldar sem léttur kvöld- eða hádegismatur. Hægt að fylla með hverju sem hugurinn girnist! Uppskriftin kemur frá Önnu...

Mokka prótínríkur hafragrautur

Það er svo gaman að poppa upp hafragrautinn reglulega! Þessi "yfir-nótt" hafragrautur er algjör dásemd, seðjandi og stendur með þér langt inn í daginn....

Kasjúhnetumjólk – æðisleg vegan jurtamjólk

Nú er hægt að fá gott úrval af alls konar jurtamjólk úti í búð en það er samt ekkert sem jafnast á við heimagerða....

Jólalegur þeytingur með eplum og kanil

Smoothie, hristingur, þeytingur, heilsudrykkur! Hvað sem þú vilt kalla svona guðdómlega gums drykki þá eru þeir sívinsælir. Líka hægt að útfæra á svo margan...

Morgunverðarklattar með maís, avocado mauki og eggjum

Eðal morgunmatur en alveg jafn góður í hádeginu eða á kvöldin. Smá dúllerí ef þú ætlar að taka metnaðarfullu leiðina og "poachera" egg en...

Möndluhafragrautur með berjum og banana

Hafragrautur er bara tímalaus klassík sem klikkar aldrei. Þessi er alveg jafn góður í morgunmat og sem eftirréttur! Innihald: Í grautinn: 50 gr hafrar 225 ml möndlumjólk ...

Kryddaðir, sætir gulrótarköku orkubitar

Þessir orkuboltar eru smekkfullir af bragði og karakter. Minna á gulrótaköku en innihalda töluvert minni sykur. Sniðugt að gera slatta til að eiga í frysti...