4. desember, 2017

Matcha kókos íste

Silkimjúkur og hressandi drykkur með matcha grænu tei.Tilvalið að skipta einum kaffibolla út fyrir þennan.Þessi uppskrift dugar fyrir tvo.Innihald:1/3 bolli jurtamjólk að eigin...

Kókos og kasjúhnetu jógúrt

Anna Guðný, heilsubloggari á Heilsa og vellíðan deildi þessari snilldar uppskrift með okkurMjólkurlaus jógúrt er himnasending fyrir þá sem geta eða vilja ekki borða dýramjólkur...

Kasjú „fudge“ með maca og matcha

Nærandi nammibitar sem gefa þér orku sem endist.Fullir af góðri fitu og orkugefandi maca og matcha tei.Innihald:60 gr kakósmjör 120 gr kasjúhnetusmjör 60...

Bakað blómkál með hnetusósu

Blómkál í sparifötunum! Frábært sem meðlæti með hvort sem er kjöt, fisk eða grænmetisréttum.Innihald:1 stk blómkálshaus 100 ml heitt vatn 1 poki Yogi...

Ristað granóla með vanillu og trönuberjum

Þessi girnilega granóla uppskrift er úr smiðju Önnu Guðnýjar hjá Heilsa og vellíðan.Enginn sykur, ekkert flókið! Bara stútfullt af bragði OG næringu. Innihald200 gr...

Paleo gulrótabeyglur

Gómsætar beyglur sem eru lágar í kolvetnum, passa í hvert mál og hægt að toppa með hverju sem hugurinn girnist.Innihald:4 egg 1 1/2...

Ofnristaðar hnetur – fullkomin blanda af sætu og söltu

Ristaðar hnetur eru frábært millimál eða helgarnasl. Þessar slökkva bæði salt og sykurlöngun og næra þig í leiðinni.Innihald salt:40 gr kasjúhnetur Innihald úr...

Kasjú „sýrður“ rjómi

Þetta er kærkomin uppskrift fyrir alla sem elska sýrðan rjóma en þola ekki mjólkurvörur eða vilja ekki borða þær. Passar vel með mexíkóska matnum,...

Styrkjandi lárperusósa með sólhatti og hvítlauk

Þessi er góð sem álegg á brauð, vefju eða kex en líka frábær út í salöt!Bragðmikil og næringarrík.Innihald:2 mjúkar lárperur 2 hvítlauksgeirar ¼...

Sesamkex með engifer og sítrónu

Heimagert hrökkbrauð sem er gott með hvaða áleggi sem hugurinn girnist. Stútfullt af næringu og trefjum.Innihald:30 gr bókhveiti mjöl 30 gr sesamfræ ¼...