Tófú með kryddaðri kókos karamellusósu og sechuan pipar

Tófú getur verið bragðlaust og leiðinlegt en það á sko alls ekki við um þessa uppskrift. Sannkölluð bragðsprengja sem tikkar í öll boxin; sætt,...

Vegan og glútenlaus gulrótarkaka

Þessi er alveg guðdómleg og kemur úr smiðju Önnu Guðnýjar hjá Heilsa og vellíðan. Ef þú hefur verið að leita að hinni fullkomnu uppskrift...

Vegan krukkugrautur sem kitlar bragðlaukana

Það getur komið sér vel að eiga svona gúmmelaði í krukku til að eiga tilbúið í morgunmat eða sem nesti út í daginn. Snilldarleið...

Bakað eggaldin og polenta

Þessi guðdómlega grænkeramáltíð er nógu einföld til að gera hversdags og nógu sparileg til að bera fram á hátíðisdögum.Innihald: fyrir eggaldin1 eggaldin (eða...

Vegan prótín chiabúðingur með jarðarberjum

Dásamlegur chiabúðingur, prótínríkur og seðjandi. Einnig frábær fyrir meltinguna enda stútfullur af trefjum.Innihald:40 gr chiafræ 2 msk hlynsíróp 125 ml jurtamjólk 1 tsk...

Vegan ris a la mande, gómsæt útgáfa af hinum fræga jólamöndlugraut

Hvort sem þú ert vegan, þarft að forðast mjólkurvörur eða langar bara að prófa nýja uppskrift af hinum klassíska ris a la mande er...

Piparmyntu prótínstykki með súkkulaði

Allir sem elska piparmyntusúkkulaði munu kunna að meta þessi piparmyntu prótínstykki! Þykk og djúsí og gefa góða fyllingu. Frábær sem millimál eða eftir æfingar.Innihald...

Ómótstæðileg vegan hátíðakaka sem gælir við bragðlaukana

Þessi kaka er algjör bomba! Hún er líka vegan, inniheldur mun minni sykur og MIKLU meiri næringu en þessar "venjulegu" kökur.Uppskriftin er einföld en...

Heitt súkkulaði

Heitt súkkulaði er svo mikill lúxus og vekur upp hlýjar minningar hjá mörgum. Kannski af ömmu sem gerði alltaf sitt rómaða súkkulaði um jólin,...

Jólalegur þeytingur með eplum og kanil

Smoothie, hristingur, þeytingur, heilsudrykkur! Hvað sem þú vilt kalla svona guðdómlega gums drykki þá eru þeir sívinsælir. Líka hægt að útfæra á svo margan...