23. janúar, 2019

Vegan ris a la mande, gómsæt útgáfa af hinum fræga jólamöndlugraut

Hvort sem þú ert vegan, þarft að forðast mjólkurvörur eða langar bara að prófa nýja uppskrift af hinum klassíska ris a la mande er...

Piparmyntu prótínstykki með súkkulaði

Allir sem elska piparmyntusúkkulaði munu kunna að meta þessi piparmyntu prótínstykki! Þykk og djúsí og gefa góða fyllingu. Frábær sem millimál eða eftir æfingar.Innihald...

Ómótstæðileg vegan hátíðakaka sem gælir við bragðlaukana

Þessi kaka er algjör bomba! Hún er líka vegan, inniheldur mun minni sykur og MIKLU meiri næringu en þessar "venjulegu" kökur.Uppskriftin er einföld en...

Heitt súkkulaði

Heitt súkkulaði er svo mikill lúxus og vekur upp hlýjar minningar hjá mörgum. Kannski af ömmu sem gerði alltaf sitt rómaða súkkulaði um jólin,...

Jólalegur þeytingur með eplum og kanil

Smoothie, hristingur, þeytingur, heilsudrykkur! Hvað sem þú vilt kalla svona guðdómlega gums drykki þá eru þeir sívinsælir. Líka hægt að útfæra á svo margan...

Einfaldar, vegan prótínbombur

Það er virkilega sniðugt að eiga alls konar hollara góðgæti í frystinum til að grípa í eftir æfingar, milli mála eða bara með kaffibollanum.Þessar...

Kryddaður hafragrautur

Ef þig langar að krydda (bókstaflega) gamla góða hafragrautinn aðeins er þetta uppskrift fyrir þig. Matarmikill og fullur af vermandi kryddum. Fullkominn á köldum...

Einföld, prótínrík hnetu og súkkulaðistykki

Þessi frábæru prótínstykki eru bæði einföld í framkvæmd og einstaklega bragðgóð.Þó þú getir keypt 100 mismunandi tegundir af prótínstykkjum úti í búð eru þau...

Gómsætar vegan súkkulaðibitakökur

Þessar ómótstæðilega stökku súkkulaðibitakökur koma úr smiðju Önnu Guðnýjar hjá Heilsa og Vellíðan. Þær eru allt sem smákökur eiga að vera án þess að...

Bragðmikill og vermandi linsubaunaréttur

Þessi er alveg tilvalinn þegar kalt er úti og skammdegið þrengir að. Þetta er líka svona réttur sem er snilld að búa til í...