Vegan lárperu og súkkulaðitrufflur

Ef þú hefur prófað lárperu og súkkulaði saman veistu að það virkar. Ef ekki, skaltu prófa þessa uppskrift! Hún er einföld og útkoman er...

Kjúklingabaunasalat með lárperu, fetaosti og gúrku

Eldamennskan gerist varla einfaldari en þetta magnaða salat. Snilld sem fljótlegur hádegisverður eða sem matarmikið meðlæti. Algjör næringarbomba!Dugar fyrir 2 sem aðalréttur eða 4...

Tofu spjót með hnetusósu og spínatsalati

Bragðmikið tófú og brakandi ferskt salat er máltíð sem klikkar ekki! Þessi uppskrift er einföld, fljótleg og hentar jafnt sem hversdagsmatur og á veisluborð....

Stökkir blómkálsbitar í raspi

Bragðast eins og argasti skyndibiti en svo miklu hollara! Blómkál er kannski fjölhæfasta grænmetið og smakkast einstaklega vel í þessari stökku og bragðgóðu útgáfu....

Vegan súkkulaði brownies

Brownies eða brúnkur eins og þær gerast bestar! Ef þú vilt gera uppskriftina glútenlausa líka er hægt að nota Self raising flour frá Doves...

Tófú með kryddaðri kókos karamellusósu og sechuan pipar

Tófú getur verið bragðlaust og leiðinlegt en það á sko alls ekki við um þessa uppskrift. Sannkölluð bragðsprengja sem tikkar í öll boxin; sætt,...

Vegan og glútenlaus gulrótarkaka

Þessi er alveg guðdómleg og kemur úr smiðju Önnu Guðnýjar hjá Heilsa og vellíðan. Ef þú hefur verið að leita að hinni fullkomnu uppskrift...

Vegan krukkugrautur sem kitlar bragðlaukana

Það getur komið sér vel að eiga svona gúmmelaði í krukku til að eiga tilbúið í morgunmat eða sem nesti út í daginn. Snilldarleið...

Bakað eggaldin og polenta

Þessi guðdómlega grænkeramáltíð er nógu einföld til að gera hversdags og nógu sparileg til að bera fram á hátíðisdögum.Innihald: fyrir eggaldin1 eggaldin (eða...

Vegan prótín chiabúðingur með jarðarberjum

Dásamlegur chiabúðingur, prótínríkur og seðjandi. Einnig frábær fyrir meltinguna enda stútfullur af trefjum.Innihald:40 gr chiafræ 2 msk hlynsíróp 125 ml jurtamjólk 1 tsk...