16. nóvember, 2018

Bragðmikill og vermandi linsubaunaréttur

Þessi er alveg tilvalinn þegar kalt er úti og skammdegið þrengir að. Þetta er líka svona réttur sem er snilld að búa til í...

Súkkulaðipróteinkúlur

Algjörar bombur sem bragðast eins og alvöru nammi en eru svo miklu hollari. Prótín, góð fita og lítill sykur gera þessar kúlur að hinu...

Miso súpa sem yljar og nærir

Það er bara eitthvað við miso súpu! Hún hefur það allt: sætt, salt, súrt, beiskt og umami. Kitlar alla bragðlaukana og ilmar eins og...

Gómsætar og nærandi hafrakökur

Trefjaríkar, matarmiklar, nærandi, einfaldar OG góðar!Innihald:300 gr tröllahafrar frá Sólgæti 20 gr glútenlaust mjöl frá Doves farm 1/4 tsk Maldon salt 1 tsk...

Mergjaður morgungrautur

Hún Sunna Ben sem bloggar girnilegar vegan uppskriftir á síðunni sinni, Reykjavegan, er ókrýnd drotting hafragrautarins :)Hún er sammála okkur í því að hafragrautur...

Einfalt og gott – vegan brúnkaka sem þarf ekki að baka

Einföld og fljótleg kaka sem nærir og gleður! Frábært að skera í bita og eiga í frysti.Innihald:50 gr möndlumjöl 10 gr pea prótín...

Súkkulaði „yfir-nótt“ hafragrautur

Skipulag er lykilinn að árangri þegar kemur að hollu mataræði!"Yfir-nótt" hafragrautar eru ein af þessum frábæru lausnum sem spara tíma. Þeir eru líka hrikalega...

Prótínríkir hafraklattar með bláberjum

Ekki bara prótínríkir heldur stútfullir af trefjum líka. Góðar fréttir fyrir meltinguna og þar með heilsuna almennt.Frábær orkubiti til að grípa með sér inn...

Vanillu prótínpönnsur

Hollari útgáfa af þessum klassíska morgunmat.Þykkar og léttar, mettandi og hrikalega bragðgóðar toppaðar með hverju sem hugurinn girnist.Þetta er lítil uppskrift, eiginlega bara fyrir...

Brokkolíklattar sem bragð er af!

Hvort sem þú ert að skipuleggja kjötlausan mánudag, borðar ekki kjöt eða langar bara að prófa eitthvað nýtt verður þú að prófa þessa!Loksins brokkolí...