1. febrúar, 2018
Heim Ösp Viðarsdóttir, næringarþerapisti

Ösp Viðarsdóttir, næringarþerapisti

Ösp er næringarþerapisti sem starfar hjá Heilsu. Ösp skrifar relgulega greinar um næringu og heilsu sem birtar eru hér.

Hugurinn er stærsta hindrunin og sterkasta vopnið

Bestu ráðin eru stundum þessi sem við viljum helst ekki heyra því þau fela ekki í sér töfralausn.Eitt besta ráð sem ég hef fengið um ævina er frekar einfalt í rauninni þó það geti...

Af hverju D vítamín?

Af hverju er inntaka D vítamíns sérstaklega mikilvæg á norðurhveli jarðar?Þú hefur kannski heyrt á það minnst að þú þurfir að huga sérstaklega að því að taka inn D vítamín af því að þú...

Hvaða bætiefni tekur þú?

Hvaða bætiefni tekur þú? Þetta er spurning sem ég fæ mjög oft. Svarið er ekki alltaf það sama því það er fátt sem ég tek að staðaldri og stundum tek ég engin bætiefni í einhvern...