Sjóveiki

Fátt er óyndislegra í siglingum en sjóveiki og sama við flug- og bílveiki. Til eru sjóveikitöflur sem hafa samt þær leiðu aukaverkanir að virka...

Slen og þreyta

Heilsufar einstkalinga byggist á mótstöðuhæfni þeirra gegn álagi. Ónæmiskerfið sér um að verja fólk gegn sjúkdómum og halda skaðlegum örverum í skefjum. En hversu...
Ennisbólga og kinnholubólga

Ennisholubólga og kinnholubólga

Ennisbólgur og kinnholubólgur eru gjarnan nefndar í sömu andrá þar sem algengt er að sýkingar á þessum svæðum nái sér á strik samtímis. Þetta...
Eyrnabólga

Eyrnabólga

Talið er að allt að 95% barna fái eyrnabólgu að minnsta kosti einu sinni fyrir sex ára aldur. Margir kannast við lýjandi vökunætur yfir...

Nýrnasteinar

Hrörnun sjónubotna er ein algengasta orsök þess að sjón eldra fólks daprast. Linsa augans flytur þá mynd sem hún nemur á þann hluta sjónhimnunnar...

Sveppasýking

Candida albicans er gersveppur sem dafnar víða, m.a. í meltingarfærum, leggöngum og á húð. Undir eðlilegum kringumstæðum er þessum sveppi haldið í skefjum af...

Síþreyta

Orsakir og einkenni Orsök eða orsakir síþreytu eru óþekktar. Mjög skiptar skoðanir voru lengi vel um síþreytu og heilbrigðisyfirvöld í vafa um hvort þessi sjúkdómur...

Hreinsikúr

Áhugi á hreinsikúrum hefur aukist stórlega og fengum við Kolbrúnu Björnsdóttur grasalækni til að taka saman hreinsikúr sem ekki er of strembinn en afar...

Ófrjósemi

Ófrjósemi er yfirleitt skilgreind sem árangurslausar tilraunir til þungunar þegar regluleg kynmök hafa verið stunduð í eitt ár án getnaðarvarna. Þá er ófrjósemi einnig...

Hrörnun sjónubotna

Hrörnun sjónubotna er ein algengasta orsök þess að sjón eldra fólks daprast. Linsa augans flytur þá mynd sem hún nemur á þann hluta sjónhimnunnar...