Ennisbólga og kinnholubólga

Ennisholubólga og kinnholubólga

Ennisbólgur og kinnholubólgur eru gjarnan nefndar í sömu andrá þar sem algengt er að sýkingar á þessum svæðum nái sér á strik samtímis. Þetta...

Blóðleysi, járnskortur, orsakir, einkenni og lausnir

Blóðleysi er í raun skortur á rauðum blóðkornum en margar ástæður geta verið fyrir þessu algenga vandamáli. Við blóðleysi minnkar flutningsgeta blóðfrumnanna á súrefni sem...

Blöðrubólga – Þvagfærasýking

Blöðrubólga er ótrúlega algeng hjá konum, allt að 10-20% kvenna fá einkenni a.m.k. einu sinni á ári og 37% kvenna, sem hafa verið lausar...

Bjúgur, vökvasöfnun og vatnslosun

Bjúgur er eitthvað sem margir upplifa einhvern tímann á ævinni. Margir kannast við að vakna eins og uppblásin blaðra eftir að hafa borðað saltaðan...
Eyrnabólga

Eyrnabólga

Talið er að allt að 95% barna fái eyrnabólgu að minnsta kosti einu sinni fyrir sex ára aldur. Margir kannast við lýjandi vökunætur yfir...

Sveppasýking

Candida albicans er gersveppur sem dafnar víða, m.a. í meltingarfærum, leggöngum og á húð. Undir eðlilegum kringumstæðum er þessum sveppi haldið í skefjum af...

Sinadráttur

Sinadráttur er vöðvakrampi í fótum sem á sér yfirleitt stað í kálfavöðvum en getur einnig átt sér stað í lærum og iljum. Þetta gerist...

Blóðnasir

Blóðnasir Í nefinu er aragrúi af örfínum háræðum sem sjá um að hita og rakametta loftið sem við öndum að okkur. Þær eru afar viðkvæmar...

Hægðatregða

Algengustu ástæður hægðatregðu eru að borða of lítið af trefjum og drekka of lítið vatn. Aðrir algengar orsakir eru m.a. fæðuóþol, skortur á hreyfingu, meltingarsjúkdómar...

Mjólkuróþol

Í mjólk eru bæði prótein og kolvetni. Kolvetnin í mjólkinni eru á formi laktósa (mjólkursykurs) en það er tvísykra sem samanstendur úr glúkósa og...