Bjúgur, vökvasöfnun og vatnslosun

Bjúgur er eitthvað sem margir upplifa einhvern tímann á ævinni. Margir kannast við að vakna eins og uppblásin blaðra eftir að hafa borðað saltaðan...

Síþreyta

Orsakir og einkenni Orsök eða orsakir síþreytu eru óþekktar. Mjög skiptar skoðanir voru lengi vel um síþreytu og heilbrigðisyfirvöld í vafa um hvort þessi sjúkdómur...

Nikkel í fæðu og IBS

Nikkel ofnæmi er vel þekkt. Flestir tengja það við óekta skartgripi sem valda húðertingu en það sem gleymist oft í umræðunni er að sumar...

Magnesíumskortur er lýðheilsuvandamál

  Mikil vitundarvakning hefur orðið um mikilvægi magnesíums undanfarin ár en ég er ekki viss um að margir átti sig á hversu gríðarlega mikilvægt það...

Góðkynja stækkun blöðruhálskirtils

Blöðruhálskirtillinn er á stærð við valhnetu og liggur fyrir neðan þvagblöðruna og umlykur þvagrásina. Hlutverk hans er að seyta þunnum, mjólkurlituðum vökva sem eykur...

Ófrjósemi

Ófrjósemi er yfirleitt skilgreind sem árangurslausar tilraunir til þungunar þegar regluleg kynmök hafa verið stunduð í eitt ár án getnaðarvarna. Þá er ófrjósemi einnig...

Fyrirtíðaspenna

Margar konur kvíða þeim tíma mánaðarins þegar þær eru á blæðingum. Þetta eru erfiðir dagar fyrir sumar konur og geta jafnvel sett daglegt líf...

Slen og þreyta

Heilsufar einstkalinga byggist á mótstöðuhæfni þeirra gegn álagi. Ónæmiskerfið sér um að verja fólk gegn sjúkdómum og halda skaðlegum örverum í skefjum. En hversu...

Breytingarskeið

Nefnd hjá breskum heilbrigðisyfirvöldum sem fjallar um öryggi lyfja hefur gefið út viðvörun við hormónameðferð, þar sem segir að slík meðferð geti aukið hættu...

Frjókornaofnæmi

Orsakir og einkenni Frjókornaofnæmi (fko) eru ofnæmisviðbrögð sem m.a. valda nefrennsli, hnerra, tárarennsli, hósta og kláða í augum og gómi. Fko eykst á frjóvgunartíma ákveðinna...