Guli miðinn Kalk og magnesíum | Betri svefn og vöðvaslökun

Ég get ekki lagt nægilega mikla áherslu á það hversu góð og mikilvæg þessi tvenna er. Magnesíum er frábær vara, sem er ávallt til...

Gleymum ekki að teygja

Einn vanmetnasti þátturinn í heilsuræktinni að mínu mati eru teygjur. Alltof margir láta þær mæta afgangi, teygja í mesta lagi í 5 mínútur að...

Magnesíumskortur er lýðheilsuvandamál

  Mikil vitundarvakning hefur orðið um mikilvægi magnesíums undanfarin ár en ég er ekki viss um að margir átti sig á hversu gríðarlega mikilvægt það...

Liðagigt

Liðagigt eða iktsýki einkennist af því að liðirnir bólgna upp, sem aftur getur valdið því að liðbrjóskið skemmist. Einnig getur beinið undir liðbrjóskinu sem...

Sinadráttur

Sinadráttur er vöðvakrampi í fótum sem á sér yfirleitt stað í kálfavöðvum en getur einnig átt sér stað í lærum og iljum. Þetta gerist...