Að auka hreyfingu í daglegu lífi – Pistill frá Víði Þór...

Víðir Þór er íþróttafræðingur og heilsunuddari sem hefur um árabil starfað sem þjálfari og hjálpað fólki að bæta heilsu og lífsstíl. Hann leggur mikið uppúr...

„Gefandi að sjá fólkið blómstra, eflast og finna tilgang í lífinu“

Í september fer fram söfnunarátak Gula miðans til styrktar Ljósinu. Þrjú vinsæl bætiefni frá Gula miðanum fara í nýjan búning og renna 250 krónur...

Ég átti svartan hund, nafn hans var þunglyndi

Þunglyndi er talið henda einn af hverjum fimm einstaklingum einhverntíma á lífsleiðinni. Á Íslandi er talið að 12-15.000 einstaklingar þjáist af þunglyndi á hverjum...

Pulsin – prótínstykki, orkustykki og prótínduft!

Pulsin er ný, spennandi og gómsæt lína hjá okkur ! Pulsin hefur það að leiðarljósi að bjóða vörur sem eru náttúrulegar, næringarríkar og bragðgóðar. Með...

Grown – ræktaðu microgreens grænspírur heima á MJÖG einfaldan hátt

Þú þarft ekki einu sinni að hafa græna fingur! Hver sem er getur ræktað ljúffengar og bráðhollar microgreens grænspírur heima á nokkrum dögum með...

Immune Support | Hjálpar þér að verjast umgangspestum

Stór hluti ónæmiskerfisins er staðsettur í meltingarfærunum svo heilbrigð þarmaflóra er ákaflega mikilvæg þegar kemur að því að verja okkur fyrir hinum ýmsu sýkingum. Immune...

Æfum okkur í þakklæti

Einhverra hluta vegna freistumst við flest í að kvarta stundum og kveina. Ástandið í þjóðfélaginu hefur reyndar alveg boðið upp á það. Heilbrigðismál í...

Við eigum bara einn líkama, förum vel með hann!

Mér finnst fátt eins sorglegt og þegar fólk á besta aldri, eftirlaunaaldrinum, hefur ekki heilsu til þess að njóta gullnu áranna eins og þau...

Fögnum fjölbreytni í mataræði – áskorun!

Að halda matardagbók getur verið gríðalega gagnlegt. Þú færð betri tilfinningu fyrir því hvað þú borðar, hve mikið og hvaða áhrif maturinn hefur á...

Loftfirrtar þolæfingar gegn þunglyndi

Það er löngu sannað að hreyfing er ómissandi fyrir bæði líkama og sál. Hægt er að hafa gríðarlega mikil og góð áhrif á andlega...