Frjókornaofnæmi

Orsakir og einkenni Frjókornaofnæmi (fko) eru ofnæmisviðbrögð sem m.a. valda nefrennsli, hnerra, tárarennsli, hósta og kláða í augum og gómi. Fko eykst á frjóvgunartíma ákveðinna...

Frjókornaofnæmi – hvað er til ráða?

Margir upplifa mikil óþægindi yfir sumarmánuðina vegna frjókornaofnæmis. Ofnæmislyf hjálpa en oft hafa þau óþægilegar aukaverkanir eins og þreytu, sljóleika og ógleði. Þó að það...

Megrun

Komið er nýtt hugtak innan læknisfræðinnar um flokk sjúkdóma sem eru að verða að faraldri í hinum vestræna heimi. Hér er átt við hina...

D-mannose og CranActin trönuberjaextrakt – Tvíefld virkni gegn þvagfærasýkingum

Þvagfærasýkingar eru glataðar og ótrúlega algengar. Margir, sérstaklega konur, lenda í því að fá þær reglulega og sumar fá þær ítrekað. Þetta getur orðið algjör...

L-Theanine | Einstök amínósýra sem getur slakað og aukið vellíðan

Hvað er L-Theanine? L-theanine er amínósýra sem finnst í grænu og svörtu te, og er því í örlitlu magni í hverjum bolla af svörtu og...

Ráð í baráttunni við þunglyndi

Í fyrri pistli sem fjallaði um svartan hund og þunglyndi komu fram punktar um leiðir til bata. Þar vísaði ég í myndband sem alþjóða heilbrigðisstofnunin...

GSE frá Nutribiotic

GSE eða greipaldin extrakt er unnið úr fræjum og aldinkjöti greipaldins. Það er oft kallað sýklalyf náttúrunnar enda hefur það breiðvirka sýklahamlandi virkni án...

Sjóveiki

Fátt er óyndislegra í siglingum en sjóveiki og sama við flug- og bílveiki. Til eru sjóveikitöflur sem hafa samt þær leiðu aukaverkanir að virka...

Lesblinda

Orðið dyslexia (lesblinda) er dregið af grísku orðunum "dys", sem þýðir ófullnægjandi og "lexis" sem þýðir tungumál. Maður að nafni Rudolf Berlin frá Stuttgart...

Nýrnasteinar

Hrörnun sjónubotna er ein algengasta orsök þess að sjón eldra fólks daprast. Linsa augans flytur þá mynd sem hún nemur á þann hluta sjónhimnunnar...