Ashwagandha – jafnvægisrótin

Indverska læknishefðin, Ayurveda, hefur á síðustu árum náð sífellt meiri fótfestu á Vesturlöndum. Þessi ævaforna hefð er ansi ólík því sem við þekkjum en...

Möndlumjólk frá Ecomil

Ecomil framleiðir hágæða lífræna möndlumjólk úr vel völdum óerfðabreyttum spænskum gæðmöndlum. Mjólkin hentar frábærlega í smoothie, með múslí eða bara hverju sem er. Ecomil býður...

Að líða vel í eigin skinni

Öll erum við misjafnlega af Guði gerð. Sem betur fer! Varla viljum við öll líta eins út? Sumum fer það reyndar mjög vel að...

Glútenóþol

Hvað er glúten? Kornvörur samanstanda úr kolvetnum og prótíni. Í prótíninu er að finna glútenín og glíadín en það er í raun það síðarnefnda sem...

Háþrýstingur

Blóðþrýstingurinn er skráður með tveimur gildum. Ef blóðþrýstingurinn er 120 yfir 80 er hann táknaður með 120/80. Fyrri talan er slagbilsþrýstingur - efri mörk-...

Unglingabólur

Unglingabólur eru afar algengur húðkvilli sem flestir unglingar geta fengið á gelgjuskeiðinu en leggst þó meir á drengi og sumir glíma við þennan kvilla...

Gerum við of miklar kröfur?

Ég hef áður skrifað um þakklæti, þar sem ég hvatti alla (ekki síst sjálfan mig) að hætta að kvarta og kveina og vera þakklát....

Bjúgur, vökvasöfnun og vatnslosun

Bjúgur er eitthvað sem margir upplifa einhvern tímann á ævinni. Margir kannast við að vakna eins og uppblásin blaðra eftir að hafa borðað saltaðan...

Hægðatregða

Algengustu ástæður hægðatregðu eru að borða of lítið af trefjum og drekka of lítið vatn. Aðrir algengar orsakir eru m.a. fæðuóþol, skortur á hreyfingu, meltingarsjúkdómar...

Streita

Orsakir og einkenni Í daglegu lífi verðum við fyrir áhrifum ótal streituvalda án þess að taka sérstaklega eftir því. Þetta eru þættir eins og þrýstingur...