Hárlos

Á fræðimálinu kallast hárlos alopecia og er flokkað niður í nokkrar gerðir eftir því hversu mikið og víða um líkamann það er. Alopecia totalis...

Góðkynja stækkun blöðruhálskirtils

Blöðruhálskirtillinn er á stærð við valhnetu og liggur fyrir neðan þvagblöðruna og umlykur þvagrásina. Hlutverk hans er að seyta þunnum, mjólkurlituðum vökva sem eykur...

Ófrjósemi

Ófrjósemi er yfirleitt skilgreind sem árangurslausar tilraunir til þungunar þegar regluleg kynmök hafa verið stunduð í eitt ár án getnaðarvarna. Þá er ófrjósemi einnig...

Meltingartruflanir

Til meltingartruflana teljast ýmis óþægindi í meltingarfærum, eins og þemba, vindgangur, lystarleysi og ógleði. Í raun geta verið ótal ástæður fyrir meltingartruflunum, t.d. óæskilegar...

Fyrirtíðaspenna

Margar konur kvíða þeim tíma mánaðarins þegar þær eru á blæðingum. Þetta eru erfiðir dagar fyrir sumar konur og geta jafnvel sett daglegt líf...

Mígreni

Einkenni Mígreni er höfuðverkur eða öllu heldur höfuðverkjarkast, venjulega öðru megin í höfðinu með þungum æðaslætti. Höfuðverknum fylgja oft ógleði og uppköst og sjúklingurinn leitar...

Þurr húð

Húðin þarf gott jafnvægi á olíu og raka til að viðhalda teygjanleika sínum og heilbrigði. Rakinn er sá vökvi sem er innan í húðfrumunum...

Kvef og flensa

Þegar vetrarveðrin herja á heilsuna, er líkaminn veikari fyrir árásum örvera sem geta sett hana hana úr lagi. Slíkar örverur eru umhverfis okkur að...

Kólesteról – hátt

Kólesteról er blóðfita sem mikilvæg er m.a. til myndunar fruma og hormóna. Ein af mikilvægari uppgötvunum síðari tíma í fyrirbyggjandi læknisfræði er að hækkað...

Bætiefni á meðgöngu

Þetta er eitthvað sem allar verðandi mæður velta fyrir sér. Flestar vita þetta með fólatið eða fólinsýruna enda eru það opinberlegar ráðleggingar að taka það...