Liðagigt

Liðagigt eða iktsýki einkennist af því að liðirnir bólgna upp, sem aftur getur valdið því að liðbrjóskið skemmist. Einnig getur beinið undir liðbrjóskinu sem...

Brjóstsviði

Orsakir og einkenni Algengast er að brjóstsviði orsakist af vélindabakflæði, en magabólgur geta einnig valdið þessum óþægindum. Algengasta orsök vélindabakflæðis er slakur magaopsvöðvi (milli vélinda...

Mjólkurofnæmi

Mjólkurofnæmi er alls ekki það sama og mjólkuróþol en þessu er gjarnan ruglað saman. Fólk með mjólkuróþol hefur lítið sem ekkert af ensíminu laktasa...

Síþreyta

Orsakir og einkenni Orsök eða orsakir síþreytu eru óþekktar. Mjög skiptar skoðanir voru lengi vel um síþreytu og heilbrigðisyfirvöld í vafa um hvort þessi sjúkdómur...

Fasta

Áhugi á föstu hefur aukist stórlega og við erum oft beðin um föstukúra eða leiðbeiningar um hvernig standa skal að föstu. Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir...

Glútenóþol

Hvað er glúten? Kornvörur samanstanda úr kolvetnum og prótíni. Í prótíninu er að finna glútenín og glíadín en það er í raun það síðarnefnda sem...

Nikkel í fæðu og IBS

Nikkel ofnæmi er vel þekkt. Flestir tengja það við óekta skartgripi sem valda húðertingu en það sem gleymist oft í umræðunni er að sumar...

Hreinsikúr

Áhugi á hreinsikúrum hefur aukist stórlega og fengum við Kolbrúnu Björnsdóttur grasalækni til að taka saman hreinsikúr sem ekki er of strembinn en afar...

Háþrýstingur

Blóðþrýstingurinn er skráður með tveimur gildum. Ef blóðþrýstingurinn er 120 yfir 80 er hann táknaður með 120/80. Fyrri talan er slagbilsþrýstingur - efri mörk-...

Magnesíumskortur er lýðheilsuvandamál

  Mikil vitundarvakning hefur orðið um mikilvægi magnesíums undanfarin ár en ég er ekki viss um að margir átti sig á hversu gríðarlega mikilvægt það...